Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 66
314
BÍLFERÐ TIL AUSTFJARÐA
EIMREIÐirI
mætti okkur, voru þrjár yngismeyjar úr Reykjavík, klæddar
göngumannlega mjög og með malpoka stóra. Sátu þær vio
veginn og hvíldnst, en veifuðu brosandi til okkar, og við a
móti. Fréttum við, að stúlkur þessar væru á einni mikilli pda'
grímsgöngu um landið, hefðu farið frá Reykjavík sjóleiðis til
Hornafjarðar snemma um sumarið, en gengið síðan þaða11
um Austur- og Norðurland og hygðust halda áfram þjóðveg'
inn vestur og suður. Lýsa slík ferðalög tápi miklu og' ge*a
verið bæði fróðleg og skeintileg, ef tími er nægur og útbúR'
aður góður.
Við Lurkastein var staðnæmst um stund, og er þaðan fa^'
urt útsýni yfir Öxnadalinn ofanverðan, en steinninn sjálf111
einkennilegur og nafnkunnur síðan á söguöld, að Þórður hrse®a
barðist þar við Sörla hinn sterka, er Sörli vildi hefna OriilS
bróður síns, svo sem segir í Þórðar sögu hræðu. Hafði veg'
urinn yfir Öxnadalsheiði i'eynst allklungróttur kafli hinBa’
förnu leiðar og reynt nokkuð á þolrif ferðafólksins. En eft’1
að kemur niður fyrir Bakkasel, fer vegurinn batnandi, og' ge^
nú greiðlega út hinn langa og fagra Öxnadal, unz komið var t>'
Akureyrar kl. um 7 að kvöldi.
Akureyri er mér jafnan kær, og á ég' þaðan margar góðal
minningar, síðan ég var þar í gagnfræðaskólanum, en inik1^
hefur bærinn breytzt á þeim aldarfjórðungi, sem liðinn er síða11
við gömlu skólafélagarnir nutum þar kenslu þeirra StefállS
skólameistara, séra Jónasar frá Hrafnagili og annara góð1-1
kennara. Flestir gömlu kennararnir munu nú horfnir frá sk11*
anum og aðrir nýir komnir í staðinn. En skólahúsið stendur ei111
óbreytt uppi á hæðinni, og jiangað var gengið um kvöldið
um hinn fagra lystigarð sunnan skólans, sem ekki var tiL eJ
ég var hér í skóla, en er nú orðinn mikil bæjarprýði. .A 0'
skóli verði sannnefnd sól, er svörtum skuggum eyði.“ Þanm»
hófst skólasöngurinn, sem við sungum vanalega á hverj1111'
degi. Þessi upphafsorð hafa orðið sannmæli og skólinn oi'ðii>J
„sannnefnd sól“, ekki aðeins fyrir Akureyrarbæ, heldur ein11
ig landið alt, einkum þó Austur- og Norðurland. Hér hó l|
margir fátækir piltar af Austur- og Norðurlandi nám sitt. ■
því þeir höfðu ekki efni á „að fara suður“. En suður fói11
margir þeirra samt síðar, í fjórða bekk, eftir að sjálfstraus 1