Eimreiðin - 01.07.1935, Side 68
316
BILFERÐ TIL AUSTFJARÐA
bim
rEIP,n
neitt af þessu væri notað. „Dodge“ okkar skrúfaði sig áfi'íl,n
hægt og rólega eftir forarskorningunum, sem voru átta !'í|0'
nietrar á lengd, en svo hægt urðum við að fara og varleS'1
]iessa leið, að vel gátum við haft gangandi við bílnuin. ':U
því öðru hvoru neylt fótanna til að létta undir erfiði véln1'
innar. Loks tók þessi skorningaskratti enda, og gekk 11,1
ferðin greiðlega suður Hólssand.
Frá Austurlandsvegi er um 8 kílómetra krókur að Dett1'
fossi, og enda þótt framorðið væri orðið, er við komuni :1^
vegamótunum, l'anst okkur við ekki geta farið svo frain l'k1
Dettifossi, að við ekki heilsuðum upp á hann. Svo var og »elt'
Er hægt að aka nálega alla leið að fossinum. Fossinn k0’11
svo fyrir þetta lcvöld, að hann væri tröllslegur fremur en fag111’
og tröllslegt er landslagið umhverfis: hamrar og eyðimörl"
Að minsta kosti finnn góðskáld hafa ort um Dettifoss, l,e"
Kristján Jónsson, Matthías Jochumsson, Einar Benediktsso1 ’
Guðmundur Friðjónsson og nú síðast Jón Magnússon. 1
eru kvæðin góð, og ekki ætlunin hér að gera þar upp á mil*1'
En einhvernveginn varð mér ríkast í huga kvæði Kristjá|,s
Fjallaskálds þetta kvöld, er við stóðum á hamrinum við t°sS
inn og fundum bergið stynja, „sem strá í næturkukla-hi"’
undir fótum okkar. Það var vfir fossinum þunglyndisbrag1
iii'
viö-
til
og auðn vfir umhverfinu þetta kvöld, enda ekki laust
að tekið væri að bregða birtu, er við skildum við hann, e"
Grímsstaða á Fjöllum náðum við um kl. 12 á miðnætti.
Um morguninn vaknaði ég snemma, og var klukkan ta‘piCr,‘
fiinm, er ég kom út til að skoða hið víðáttumikla útsýni 11 ‘
hænum, sem kvöldið áður hafði alt verið myrkri hulið. Gei1,1
hópur lék sér á túninu og minti mig á, að nú væri loks ?
Noi'ö'
Austurlandi náð, því geitfé er eitt af sérkennum þess la"
hluta. Áætlunarbifreiðin frá Bifreiðastöð Akurevrar, sem ví" j
J fil-
austurleið eins og við, hafði staðið við á Grímsstöðum >
.ji Oll
nóttina, og lögðum við af stað á undan henni til þess ao °
hana að, ef eitthvað skyldi koma fyrir „Dodge“ okkar li1'*1 f
Möðrudalsöræfum eða Jökuldalsheiði. En til þess kom ekkn
fql’íl
hélzt sama veðurblíðan og áður. I góðu veðri er gaman ao
]iessa leið. En gamanið getur gránað í byljum og stórrig111"'?
um. Einkum lét hílstjórinn á áætlunarbílnuin illa af s"