Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Page 70

Eimreiðin - 01.07.1935, Page 70
318 BÍLFERÐ TIL AUSTFJARÐA EIMHBIB1' sjóleiðina út í sveitina, því enn er ca. 4 kílómetra óbílf361 vegur eftir af þeirri ca. 7% kílómetra leið, sem er úr kaup' staðnum og út að Þórarinsstöðum, sem var endastöð og tak- jnark þessarar ferðar. Höfðum við þá alls ekið 855 kílómeti”1’ að því er mælir bifreiðarinnar sýndi, og verið fjóra daga il leiðinni. Það er altaf gaman að koma heim á æskustöðvarnar eft11 langa fjarveru, og í dag er alt baðað í só!, en lúnið teygir gi’fenJ ábreiðuna í allar áttir út frá bænum. Það hefur verið að snu1' stækka jafnt og þétt frá því ég fyrst man eftir mér. Þá náði þa® aðeins um þúfurnar í kringum bæinn. Nú eru þær þúfur oi’ÖU' ar að sléttum, og umhverfið, þar sem áður voru melar, mý1'111 og börð, hefur ummyndast í tún, liæzt við það, sem fyrir va• ’ svo að jafnvel Króaholtið, sem alt var stórgrýti, þegar vl® krakkarnir lékum okkur þar fyrir þrjátíu og fimm árunu el nú orðið sléttur töðuvöllur. Á þessum bæ hefur faðir 111111,1 átt heima öll sin ár, sem senn eru sjötíu orðin, og á þessa11 jörð hefur hann búið nær fimtiu ár. Það er tæpast unt fýrl1 borgarbúann að gera sér í hugarlund, hvílíkum töfratök11111 jörðin getur náð yfir þeim, sem áratugum saman hefur lagf alt sitt strit og starf í að rækta hana og bæta. Hann á þesSl1 jörð, og hún á hann. Hann er orðinn hluti af henni, og k1111 af honum, og hvorki þjóðnýting né ný ábúðarlöggjöf g6*11 nokkru sinni haggað þeirri staðreynd. Þegar löggjafar þjóða1 innar taka fullnaðarákvörðun um framtíðarskipulag jarðaflnn á íslandi, munu þeir komast að raun um hversu erfitt er ^ virða að vettugi þessa samrunakend íslenzka bóndans ' jörðina, sein ól hann. Alt frá því að landnámsmennirnif se^ ust hér að og „reistu sér bygðir og bú“, hefur sjálfseig11111 verið metnaður islenzkra bænda og takmark. Hjáleigubóndia11 og landsetinn hafa átt sér þá von, að einhverntima yrði W® leigan sjálfseign og þjóð- eða kirkjujörðin tengd með alS‘ i A þeim, sem hana hafa erjað. Svo er þetta enn i dag. Og J,n ‘ íslenzkur landbúnaður eigi nú erfitt uppdráttar, inargur b(,n inn gefist upp og flvi á náðir kaupstaða og’ malar, þá er þeS da- að minnast, að íslenzk gróðurmold stenzt samkvæmt vís111 legum rannsóknum fullan samanburð við gróðurmold ýlllS1.‘ annara landa, þótt suðlægari séu. Hinar merkilegu tilraun1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.