Eimreiðin - 01.07.1935, Page 70
318
BÍLFERÐ TIL AUSTFJARÐA
EIMHBIB1'
sjóleiðina út í sveitina, því enn er ca. 4 kílómetra óbílf361
vegur eftir af þeirri ca. 7% kílómetra leið, sem er úr kaup'
staðnum og út að Þórarinsstöðum, sem var endastöð og tak-
jnark þessarar ferðar. Höfðum við þá alls ekið 855 kílómeti”1’
að því er mælir bifreiðarinnar sýndi, og verið fjóra daga il
leiðinni.
Það er altaf gaman að koma heim á æskustöðvarnar eft11
langa fjarveru, og í dag er alt baðað í só!, en lúnið teygir gi’fenJ
ábreiðuna í allar áttir út frá bænum. Það hefur verið að snu1'
stækka jafnt og þétt frá því ég fyrst man eftir mér. Þá náði þa®
aðeins um þúfurnar í kringum bæinn. Nú eru þær þúfur oi’ÖU'
ar að sléttum, og umhverfið, þar sem áður voru melar, mý1'111
og börð, hefur ummyndast í tún, liæzt við það, sem fyrir va• ’
svo að jafnvel Króaholtið, sem alt var stórgrýti, þegar vl®
krakkarnir lékum okkur þar fyrir þrjátíu og fimm árunu el
nú orðið sléttur töðuvöllur. Á þessum bæ hefur faðir 111111,1
átt heima öll sin ár, sem senn eru sjötíu orðin, og á þessa11
jörð hefur hann búið nær fimtiu ár. Það er tæpast unt fýrl1
borgarbúann að gera sér í hugarlund, hvílíkum töfratök11111
jörðin getur náð yfir þeim, sem áratugum saman hefur lagf
alt sitt strit og starf í að rækta hana og bæta. Hann á þesSl1
jörð, og hún á hann. Hann er orðinn hluti af henni, og k1111
af honum, og hvorki þjóðnýting né ný ábúðarlöggjöf g6*11
nokkru sinni haggað þeirri staðreynd. Þegar löggjafar þjóða1
innar taka fullnaðarákvörðun um framtíðarskipulag jarðaflnn
á íslandi, munu þeir komast að raun um hversu erfitt er ^
virða að vettugi þessa samrunakend íslenzka bóndans '
jörðina, sein ól hann. Alt frá því að landnámsmennirnif se^
ust hér að og „reistu sér bygðir og bú“, hefur sjálfseig11111
verið metnaður islenzkra bænda og takmark. Hjáleigubóndia11
og landsetinn hafa átt sér þá von, að einhverntima yrði W®
leigan sjálfseign og þjóð- eða kirkjujörðin tengd með alS‘
i A
þeim, sem hana hafa erjað. Svo er þetta enn i dag. Og J,n ‘
íslenzkur landbúnaður eigi nú erfitt uppdráttar, inargur b(,n
inn gefist upp og flvi á náðir kaupstaða og’ malar, þá er þeS
da-
að minnast, að íslenzk gróðurmold stenzt samkvæmt vís111
legum rannsóknum fullan samanburð við gróðurmold ýlllS1.‘
annara landa, þótt suðlægari séu. Hinar merkilegu tilraun1