Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 71
®<MREioin
I3ÍLFERÐ TIL AUSTFJARÐA
319
llleð kornrælct hér á landi hafa þegar sýnt, að langt má kom-
ast J-j ' , *
ier i ræktun, ekki aðeins í grasrækt, garðrækt og skógrækt,
Ur og í reglulegri akuryrkju, eins og hún tíðkast í ná-
rtiannalöndunum suður í Evrópu, ef að þessu verður unnið
'' PPsamlega áfram. En trúin á landið verður því aðeins var-
jUlleg, að ekki séu í neinu slitin þau ósýnilegu tengsl, sem
)luda saman mann og mold.
Eg sé, að ég er kominn nokkuð út frá efninu, og ferðasög-
Unni er 1 raun og veru lokið. Sá heimur persónulegra endur-
llluninga og endurfunda, sem komið er inn í á fornum slóð-
Uni eftir langa burtveru, er oft þess eðlis, að þar kjósa flestir
aÖ lei*<a 1 ^veru og án afspurnar. Hér var aðeins tilgangurinn
Segja í fáum dráttum frá leið, sem er að verða fjölfarin,
Vei'ður það þó enn meir síðar, og er tilvalin fyrir þá mörgu
eJkvíkinga, sem fara í stutt sumarferðalög. Leiðina er mátu-
j. fara á 4—5 dögum, og á henni gefst ferðamanninum
. a aii sjá meira af íslandi, og fegurð þess, en unt er að sjá
a jafnskömmum tíma með nokkru öðru móti, eins og nú er
au samgöngum um landið. Þeir, sem eru óvanir hílferð-
11111 landið á vondum vegum, gera rétt í að fara heimleiðis
, 11 sjóleiðina sunnanlands, og tekur sú ferð venjulega að-
r •> daga. En sé farið fram og til baka landveg, mun
a® gera ráð fyrir a. m. k. tíu dögum í þetta ferðalag.
Sveinn Sigurðsson-