Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 72
EIMHEIÐI*
Máttarvöldin.
Eftir Alexander Cannon-
(Þáttur ]iessi er að efni til erindi, sem dr. Cannon flutti sunnudagi11"
4. marz 1934 í Mayfair-hóteli, þar sem hann var boSinn heiðursgestu1
þenna saina dag á fyrirlestur rithöfundarins og skáldsins J. I). Beresfords’
höfundar skáldsögunnar Camberwell-kraftaverkið, sein fjallar um ti’U'
lækningar).
Trúlækningar.
(Imyndnnaraflið off verkanir þess).
Gufiwél getur ekki gert við sjálfa sig, ef ka,x
bilar, af því luin er afkvœmi mannsandans, nem
hana skóp — hugarsmíð hans, án þess að huð111
hans lifi í henni. Hún hefur enga sjálfsvitnn^’
en er hátð beinni aögerð höfundar síns, eigi hi,n
að komast aftur í lag.
Maðurinn líkist því ekki gufuvél, og þeir sein
hafa regnt að afsanna trúlœkningar með þuí a^
líkja manninum við vél. bgggja á gersamle(Ja
röngum forsendum og hljóta því óumflgjanle(la
að komast að rangri niðurstöðu.
Andi höfundar alts lífs eiulurskín og opinbeþ
ast í manninum. Þar logar guðdómseldurinn el'
lífi. Hann vermir hverja einustu öreind hins sí)nl'
lega manns, sem vér ranglega nefnum efnislí^'
ama hans.
Þessi eldur er almáttkur lífgjafi og getur varð'
veitt líf og endurngjað takmarkalaust. En á ineð'
an menn þrálátlega halda áfram að fara þanniJ
með líkama sinn, eins og vœri hann ekki ani,a(
en vélkleggi, svarar hann eðlilega lit þessard