Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Page 76

Eimreiðin - 01.07.1935, Page 76
324 eimreið1'' MATTAKVOLDIN nn þín kaldræn og líf þitt háð áhrifuin óttans, tortryggninn- ar og efans illu vætta. Þér finst þú þurfa að afgirða sjálfan þig frá öðrum, og af þeirri lífsskoðun stafar allur ófriður veraldarinnar og böl. Ég endurtek það, að alt böl heimsins á rót sína í hinum lamandi áhrifum óttans. Ekki aðeins vanheilsa, heldur og fjárhagsleg afglöp, siðferðileg afglöp og andleg afglöp or- sakast öll af þekkingarskorti á sönnu eðli lífsins og lögmál- um þess. Það er ímyndunar- aflið, sem hér ræður öllu. Þessvegna verður að stjórna því. Margir halda að imynd- unin sé háð heilafellingum, en hún er meira, því hún er verknaður — sá verknaður að móta myndir hugans. Það eru þessar ímyndir hugans, sem ráða skapgerð vorri og lífi. Ef vér ímyndum oss alheiminn fullan ljóss og orku, mótast líf vort þannig, að vér verðum hæfir íbúar þessa alheims. Ef vér aftur á móti imyndum oss alheiminn þannig, að gott og ilt sé þar ja/n-rétthátt, þá ölum vér með oss ótta og efa og öll þau skapeinkenni, sem ibúi sliks heims mundi telja eðlileg og sjálfsögð. Vér skulum nú gera grein fyrir hvernig ímyndunarafli® starfar. Látum oss taka þa® föstum tökum og starfa oss ti I heilla og hreysti. Látum oss athuga lögmálið, sem þessi margumtöluðu trúlækningo- öfl stjórnast af. Vér skulun1 ekki lengur halda, að þetta lögmál sé einhver hégómi, þVI svo er alls ekki. Hér er ræða um skýrt og ákveðið lög' mál og raunverulegan kraft- Það er aðeins ein aðferð viS ímyndunina, sem dugir, °£ það er að „telja sjálfum s®r trú“ um hlutina. Vér verðui'1 að „gera ráð fyrir“, að það’ sem oss virðist óveruleiki, se 1 raun og sannleika veruleif'■ Ef vér eruin veik, þá verðuu1 vér að gera heilhrigðina aö veruleika í oss sjálfum. því einu móti mun lífsorka11 .X ólga fram í oss og gera V1 skemdir líkamans. Eins og k1- Beresford benti á, þá get111 krabbi látið sér vaxa uVj11 griptöng í stað annarar, selU af honum hefur verið skon11- En maður, sem mist heh11 fót, getur ekki Iátið sér va*a nýjan í staðinn. Hversveg110 ekki? Blátt áfram af því> 111 hugur krabbans starfar þau11 ig, að vöxtur nýrrar grlP tangar er honura eðlilegur, 1,1 maðurinn hefur hafnað uie öllu þeim möguleika, að l1^
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.