Eimreiðin - 01.07.1935, Page 76
324
eimreið1''
MATTAKVOLDIN
nn þín kaldræn og líf þitt háð
áhrifuin óttans, tortryggninn-
ar og efans illu vætta. Þér
finst þú þurfa að afgirða
sjálfan þig frá öðrum, og af
þeirri lífsskoðun stafar allur
ófriður veraldarinnar og böl.
Ég endurtek það, að alt böl
heimsins á rót sína í hinum
lamandi áhrifum óttans. Ekki
aðeins vanheilsa, heldur og
fjárhagsleg afglöp, siðferðileg
afglöp og andleg afglöp or-
sakast öll af þekkingarskorti
á sönnu eðli lífsins og lögmál-
um þess. Það er ímyndunar-
aflið, sem hér ræður öllu.
Þessvegna verður að stjórna
því. Margir halda að imynd-
unin sé háð heilafellingum,
en hún er meira, því hún er
verknaður — sá verknaður
að móta myndir hugans.
Það eru þessar ímyndir
hugans, sem ráða skapgerð
vorri og lífi. Ef vér ímyndum
oss alheiminn fullan ljóss og
orku, mótast líf vort þannig,
að vér verðum hæfir íbúar
þessa alheims. Ef vér aftur á
móti imyndum oss alheiminn
þannig, að gott og ilt sé þar
ja/n-rétthátt, þá ölum vér
með oss ótta og efa og öll þau
skapeinkenni, sem ibúi sliks
heims mundi telja eðlileg og
sjálfsögð.
Vér skulum nú gera grein
fyrir hvernig ímyndunarafli®
starfar. Látum oss taka þa®
föstum tökum og starfa oss ti I
heilla og hreysti. Látum oss
athuga lögmálið, sem þessi
margumtöluðu trúlækningo-
öfl stjórnast af. Vér skulun1
ekki lengur halda, að þetta
lögmál sé einhver hégómi, þVI
svo er alls ekki. Hér er
ræða um skýrt og ákveðið lög'
mál og raunverulegan kraft-
Það er aðeins ein aðferð viS
ímyndunina, sem dugir, °£
það er að „telja sjálfum s®r
trú“ um hlutina. Vér verðui'1
að „gera ráð fyrir“, að það’
sem oss virðist óveruleiki, se 1
raun og sannleika veruleif'■
Ef vér eruin veik, þá verðuu1
vér að gera heilhrigðina
aö
veruleika í oss sjálfum.
því einu móti mun lífsorka11
.X
ólga fram í oss og gera V1
skemdir líkamans. Eins og k1-
Beresford benti á, þá get111
krabbi látið sér vaxa uVj11
griptöng í stað annarar, selU
af honum hefur verið skon11-
En maður, sem mist heh11
fót, getur ekki Iátið sér va*a
nýjan í staðinn. Hversveg110
ekki? Blátt áfram af því> 111
hugur krabbans starfar þau11
ig, að vöxtur nýrrar grlP
tangar er honura eðlilegur, 1,1
maðurinn hefur hafnað uie
öllu þeim möguleika, að l1^