Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Side 77

Eimreiðin - 01.07.1935, Side 77
EiMReidin MÁTTARVÖLDIN 325 Unia hans geti vaxið nýr 'mur- Breytið þeirri hugsun, n°J’tið henni fyrir fult og alt Riður hans 1 djúp fjarvitundar og honum mun vaxa iótur með jafnauðveld- e^u móti og krabbanum vex U>T griptöng. . e fáir eru þeir, sein hafa Skllið hina duldu þýðingu 01 ða Krists: nema þér snúið l)lð og verðið eins og börnin, i°mist þér alls ekki inn í n>nnariki.i) Hér er með öðr- !*ðm orðnm sagt, að ef þér haf- ehki nægilega trú til þess 8eta séð hið góða í tilver- ‘Uni °§ trúað á það, þá öðlist heldur ekki þessi gæði. ef ég ekki bent á það áður í s.ru erindi, að þessi heimur . i;llmynd — einskonar end- j j ske§hin, ef svo má segja? i ekki sagt yður hvern- ^maðurinn geti öðlast vald ek']1- þessari tálmynd? Eru xý * ^ nlælinin8ar einmitt eitt vér IShor.n llessa valds? Getum n, ,eklii stjórnað blekking- svam látið líkami vora n, a'a ti! Þeirrar fullkomnu i^Jndai, sem vér getum dreg- UPP af þeim i huganum? gera°þesnsarrU 1 að .. / ssai niyndir. Þau geta r ráð fyrir“ hverju sem t) Matt. 18, 3. er. Þau taka án þess að vita af fyrstu skrefin í öllu sköp- unarstarfi, með því að láta í- myndunaraflið verka tálm- unarlaust. Alt það illa ástand, sem nú ríkir í heiminum, stafar af van-líðan manna, að því er snertir ímyndunaraflið. Vér höfum látið ímyndunaraflið leika lausum hala, af því eng- inn hefur trúað á kraft þess. Fólk heldur áfram að trúa því, að það geti hugsað alt, sem því sýnist, í kyrþey, og að öllu sé óhætt eftir sem áður, meðan þessar hugsanir eru ekki opinberar. — Hvílíkir heimskingjar! Þeir skilja ekki, að í fjarvitundinni er haldin nákvæm skrá vfir hverja leynda hugsun og hverja leynda ósk, sem þeir ala í brjósti. Þeir skilja ekki, að jarðbundnar hugsanir herja likami þeirra og sýkja, valda ófriði þjóða í milli, kreppum og hruni í viðskifta- lifinu og spilla siðferði. Þeir skilja ekki, að i ósýnilegum heimi eru þeir í sífellu að safna skuldum, sem ekki verða endurgreiddar öðruvísi en tneð þjáningum, iðrun og yfirbót. ímyndanir þeirra láta ekki orðið að stjórn, af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.