Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 78

Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 78
326 MÁTTARVÖLDIN eimbeiði>' því þeir hafa ekki gert sér Ijósa þörfina á því að hafa hemil á starfsemi þeirra. Þér skuluð ekki halda, að það þurfi að staðaldri að hugsa sjúklegar hugsanir til þess að verða veikur. Svo er það enganveginn. Það er nóg að hugsa um líkamann eins og hann væri vél, sem geti verið í hættu fyrir bilun. Sjúkdómshugsanirnar verða þá til hver af annarri og festa rætur. Þessvegna mega menn ekki ana beint áfram i lífinu án þess að hat'a stjórn á i- myndunaraflinu. Menn verða að leitast við að stjórna sjálf- um sér, því að öðrum kosti ná ill öfl tökuin á þeim. Van- sælu-hugsanir þeirra verða að veruleika, og lemstraður hug- ur veldur lemstruðu lífi og lemstruðum líkama. Sjúk- dómur er ekki í eðli sinu veruleiki, heldur afneitun á fullkomnun. Hann er afleið- ing skorts í hugsun eða hugs- unarleysis. Hafið þér skilið til fulls þetta einfalda lögmál? Það er uppistaða trúlækninga hr. Beresfords. Þær eru árangur þess, hvernig þetta lögmál starfar, en engin dulræna. Gerið yður því Ijóst upp aft- ur og' aftur, í hverju trú- lækningin er fólgin. Og hald- ið fast við hana. Einbeitið huganum að henni, og Þíl munuð þér smámsaman verða áhrifanna vör. Alveg eins og menn komast smámsamal’ með æfingunni upp á a® synda eða hjóla, þannig læi’’st smámsaman með æfingunm að lifa réttilega. Æfið sjáh yður í því að hugsa aðeins máttugar hugsanir og góðai- Festið ímyndunaraflið við alt- sem er gott og göfugt. Látið ímyndunaraflið skapa i hug yðar fullkomna mynd hreysh’ og þá komist þér i enn nánai”’ samræmi við guðdómsoi'l'' una. Þérmunuð öðlast hreyst' ina með þeirri einföldu að- ferð að trúa á það, að yð”1 veitisl hún! Vitið þér ekki, að þér geí' ið þroskað vöðva líkamans með því að beita huganum þá? Reynið það og sjái’ sjálf árangurinn. Þér getið I’’ dæmis einheitt huganum s'" sem í tíu mínútur, þegar l)l 1 liggið vakandi í rúininu flð næturlagi, á handleggsvöð' ana eða kálfana og hugsað V® ur þá að starfi. Einbeitið hug anum á þá af öllu atli °r andið djúpt um leið. Geiið þetta á hverju kvöldi í hálí að mánuð og sjáið svo, hvoi vöðvarnir hafa ekki þroskaS vegna þessa starfs ímyndun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.