Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 79

Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 79
 MÁTTARVÖLDIN 327 ''únnar. Það liggur í raun og 'ei Ll ' augum uppi, að svo sé. Því hversvegna haldið þér, að ^öðvarnir þroskist við líkam- e§a áreynslu? Haldið þér að a6 se vegna hreyfingar lík- amans? Ií u 1 ] 0g vitleysa! "ðvarnir á líki mundu ekki ^oskast hætishót, hversu juikið 0g ákaft sem þeir væru lleyfðir. Nei, það sem gerist ’ ao við likamshreyfing- Íl'11:11 fer fram einskonar §!athöfn í huganum, sem erkar á ímyndunaraflið ^ annig, ag meðvitundin 11111 ^kilvægi vöðvanna — og al- e l6a hreysti lík amans — ^ vSt, en þetta aflar vöðvun- 111 aftur aukins styrks, svar- s|Utl hl þarfar líkamans. Það e^htir ekki máli hvort þessi af Iýsir S£r j ííkamlegri at- ^ 11 eða ekki: sé verkanin á Ve'^11111 a6eins nógu öflug, a áhrifin eins og þér °skið. j , e^llIn SVO, að þú sért ist' Ulhreginn“, eins og kom- hr >Cl orði> hafir þörf á að o«t|'Sa ^1^ uhP ht*’ 1 sólskini & reinu lofti, en hafir ekki «nia t;i vegna annríkis, að i!; SHkt eftir Þér. Gott og vel. ]e nu sv°na ástatt, skaltu alf.^aSt Ut af’ eða setjast, með a 'öðva máttlausa, i hæg- 1 astól og ímynda þér, að þú liggir nakinn úti á sjávar- strönd, ferskt, súrefnisríkt loftið leiki um hverja einustu svitaholu líkama þins, og sól- in helli yfir þig geislnm sín- um, fullurn lífs og orku. Haltu þessari mynd staðfast- lega í huganum svo sem fim- tán mínútur, láttu likamann hvílast máttlausan á meðan og andaðu djúpt og rólega. Eftir þessar fimtán mínútur mun þér líða eins vel, eins og ef þú hefðir legið tímunum saman úti á sjálfri ströndinni þannig, eins og þú hafðir séð þig í huganum. Þú munt verða steinhissa yfir árangrinnm af þessari ákaflega óhrotnu ímyndun sjálfs þín. Reyndu hana, og hún mun gera þér gott. En þér þýðir ekkert að reyna, ef þú trúir aðeins til hálfs á hana. Þú verður að haga þér samkvæmt settum reglum og heita við tilraunina öllum mætti hugar þíns og hjarta. Þessar einföldu tilraunir með ímyndunaraflið eru fyrstu skrefin í áttina til þess að skilja leyndardóm lífsins. Stjórnaðu ímyndunar- aflinu! Beittu þvi aðeins í þágu hins góða og heilbrigða, legðu alla sálarorku þína í að öðlast þetta, og líf þitt mun mótast þar samkvæmt. Hvern-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.