Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Page 80

Eimreiðin - 01.07.1935, Page 80
328 MÁTTARVÖLDIN eimreiði^ ig ætti annað að vera? Ávöxt- urinn hlýtur altaf að verða eins og til er sáð. Líf þitt lag- ar sig ávalt eftir því móti, sem ímyndunaraflið undir- býr. Hafðu því nákvæmar gæt- ur á því! Menn gefa sér ekki- tíma til að athuga það, að jafnvel þeir, sem heimshyggjan hef- ur náð mestum tökum á, lifa samt á trúnni, engu síður en aðrir. Saini maðurinn, sein í yfirlæti sínu heldur því fram, að hann sé „maður með heil- lirigða skynsemi og hafi eng- an tíma til trúariðkana", tel- ur það eins og hvern annan sjálfsagðan hlut að leggja peninga sína inn á banka og gefa út ávísanir á þá, af því hann trúir því, að hann sé þar tekjumegin í reikningi. En sjálft orðið lánstraust — credit — þýðir trú, og það er algengt nú á timum að heyra komist svo að orði, að við- skiftalífinu í heiminum sé haldið uppi á lánstrausti. Ef menn aðeins yildu fylgja þeirri kenningu út í æsar, mundi þúsundáraríkið ekki vera langt undan. Ef menn aðeins vildu auka sjálfum sér trú í það óendanlega og trúa á sjálfa sig, guð og náungann, mundu öll viðskiftaleg vanda- mál leysast af sjálfu sér. Því ineð trúnni er hægt að full' komna þjóðfélagsbygginguna^ alveg eins og likamsbyggingn mannsins. Þú skópst ekki líkama þinn né heldur foreldrar þínu’> þeir voru aðeins erindrekai lífsins. Lífið skóp líkaina þinn, og lífið mun lækna hann^ þegar eitthvað verður að hon- uin, ef þú aðeins gefur þvl opna leið, með því að beina huga þíniim á veg trúarinnai- Þú lætur ekki kornið vaxa* regnið falla né ræður uppskeI' unni, og þó halda margir að þeir geti hrifsað til sín svo svo mikinn forða af gæðin" guðs. En sannleikurinn er sa- að ef vér aðeins höfum trU " guð, þá þarf ekki að sain" „fjársjóðum á jörðu, þar se"1 mölur og ryð eyðir“, held"1 söfnum vér oss þá „fjársjóð' um á himni“. Vér trúum Þ'1 þá, að næsta ár muni konn’ ný uppskera til bjargar öHu fólki. En mennirnir eru tr11 lausir. Þeir halda áfrani a® kvíða fyrir morgundeginuU1’ Hvað skeður, ef aðrar þjó^11 gera þetta eða hitt? Hvernig ■' ég að komast af, ef ég ve> atvinnulaus? Þannig hugsíl þeir, sem beina ímynduna1 aflinu í þveröfuga átt við n1^ rétta. Þér eigið því ekki a leyfa þessum sjúklegu hugs
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.