Eimreiðin - 01.07.1935, Page 80
328
MÁTTARVÖLDIN
eimreiði^
ig ætti annað að vera? Ávöxt-
urinn hlýtur altaf að verða
eins og til er sáð. Líf þitt lag-
ar sig ávalt eftir því móti,
sem ímyndunaraflið undir-
býr. Hafðu því nákvæmar gæt-
ur á því!
Menn gefa sér ekki- tíma
til að athuga það, að jafnvel
þeir, sem heimshyggjan hef-
ur náð mestum tökum á, lifa
samt á trúnni, engu síður en
aðrir. Saini maðurinn, sein í
yfirlæti sínu heldur því fram,
að hann sé „maður með heil-
lirigða skynsemi og hafi eng-
an tíma til trúariðkana", tel-
ur það eins og hvern annan
sjálfsagðan hlut að leggja
peninga sína inn á banka og
gefa út ávísanir á þá, af því
hann trúir því, að hann sé þar
tekjumegin í reikningi. En
sjálft orðið lánstraust —
credit — þýðir trú, og það er
algengt nú á timum að heyra
komist svo að orði, að við-
skiftalífinu í heiminum sé
haldið uppi á lánstrausti. Ef
menn aðeins yildu fylgja
þeirri kenningu út í æsar,
mundi þúsundáraríkið ekki
vera langt undan. Ef menn
aðeins vildu auka sjálfum sér
trú í það óendanlega og trúa
á sjálfa sig, guð og náungann,
mundu öll viðskiftaleg vanda-
mál leysast af sjálfu sér. Því
ineð trúnni er hægt að full'
komna þjóðfélagsbygginguna^
alveg eins og likamsbyggingn
mannsins.
Þú skópst ekki líkama þinn
né heldur foreldrar þínu’>
þeir voru aðeins erindrekai
lífsins. Lífið skóp líkaina
þinn, og lífið mun lækna hann^
þegar eitthvað verður að hon-
uin, ef þú aðeins gefur þvl
opna leið, með því að beina
huga þíniim á veg trúarinnai-
Þú lætur ekki kornið vaxa*
regnið falla né ræður uppskeI'
unni, og þó halda margir að
þeir geti hrifsað til sín svo
svo mikinn forða af gæðin"
guðs. En sannleikurinn er sa-
að ef vér aðeins höfum trU "
guð, þá þarf ekki að sain"
„fjársjóðum á jörðu, þar se"1
mölur og ryð eyðir“, held"1
söfnum vér oss þá „fjársjóð'
um á himni“. Vér trúum Þ'1
þá, að næsta ár muni konn’
ný uppskera til bjargar öHu
fólki. En mennirnir eru tr11
lausir. Þeir halda áfrani a®
kvíða fyrir morgundeginuU1’
Hvað skeður, ef aðrar þjó^11
gera þetta eða hitt? Hvernig ■'
ég að komast af, ef ég ve>
atvinnulaus? Þannig hugsíl
þeir, sem beina ímynduna1
aflinu í þveröfuga átt við n1^
rétta. Þér eigið því ekki a
leyfa þessum sjúklegu hugs