Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 82
330 MÁTTARVÖLDIN eimbeiði>’ þér! Það ert þú sjálfur, sem verður að koma hreyfingu á lífsöflin, svo þau verði þér hliðholl, því enginn annar gerir það fyrir þig. ímyndaðu þér, að þú sért það, sem þú vilt vera, og trúin að baki þeirri hugarstarfsemi, (því trúarathöfn er að baki, — sem skapar í þér efni þeirra hluta, sem maður vonar, eins og Páll postuli segir), mun uppfylla vonir þínar. Starfið, sem þú vildir fá, staðan, sem þú sóttir um, embættið, sem þig langaði að uppfylla, hlut- verkið, sem þú þráðir að leika, alt þetta verður þitt, ef þú vinnur að því í trú og full- kominni alvöru að öðlast það og lætur engan bilbug á þér finna. Hér verð ég þó að hæta við einni aðvörun. Mat þitt á sjálfum þér má ekki fylla þig ofmetnaði eða leiða þig út á liálar brautir eigingirninnar. Þú verður með öðrum orðum að forðast spjátrungsskap. Til þess að mat þitt á sjálf- um þér geti orðið rétt, verð- ur þú eiunig að meta tak- markanir þínar, viðurkenna það óendanlega starf, sem þarf að vinna, til að þroska sjálfan sig. Þú þarft að skilja til hlítar, að þetta risavaxna starf fram- undan er alls ekkert hrvgðar- efni, heldur miklu fremui' sannarlegt fagnaðarefni, el maður hugsar um þá dýrð> sem í vændum er og' i"(' þroskalögmálin eru ljós og hagganleg. Þú verður einmg að kunna að meta afstöðu þína til annarra réttilega, t'* þess að öðlast jafnvægi rétta sjálfstjórn. Því betm' sem þú lærir að meta mikil" vægi sjálfs þín, þeim mi>n betur skilst þér einnig, b'e brothættur reyr þú ert nema fyrir þá hjálp, sem sjálft ið, sem er guð, veitir ÞeI’ Þessi sannindi munu minka 1 þér sjálfsmetnaðinn og stiHa honum í hóf. Þau inuuu sýn*1 þér, að sem guðsbarn ertu meiri en þig áður dreym1*1 um að þú gætir orðið, og Þ11 munt finna þær lindir ork11 og afls í sjálfum þér, að slíl'11 hafði þig ekki órað fyrir ur. En þau munu einnig sý11*1 þér, að ætlirðu að standa »‘* eigin spýtur“ og teljir, að l’11 getir barist einn í trássi vl lögmál lífsins, og sért helg‘1111 út af hégómlegu sjálfsáliti> Þ*1 ertu lítilmótlegri en mins*'1 og auðvirðilegasta skepnan 1 jörðunni. Þá verðurðu einnir að gæta þess jafnan að hv^‘l bæði hug þinn og líkm11' hæfilega. Því ef þú hví|lS ekki, gelurðu ekki unnið elllS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.