Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Page 90

Eimreiðin - 01.07.1935, Page 90
338 MÁTTARVÖLDIN EIMBEIÐI11 inn í búningsherbergi mitt, læsti dyrunum á eftir okkur, lét renna vatn í slcál, helti ein- hverri olíu í vatnið, þuldi yfir því bænir, gerði um leið einhver tákn yfir því og inælti svo að lokum: Nú eruð þér laus undan áhrifum öfundar og bölbæna. Yður mun nú fljótt batna, og þér munuð ná gður afiur til fulls. Eg sætti mig við að þola þessar að- farir, þó ég tæki í rauninni ekkert mark á þeim, en svo brá við, að eftir þetta batnaði mér fljótt, og ég varð eins og nýr maður; aðrir atburðir gerðust einnig mér til gæfu, og lífið varð bæði hamingju- ríkara og betra. Sannarlega virtist sem bænir þessarar konu, trú hennar og góðvild, hefðu orðið þarna öllu öðru yfirsterkara." Nú veit ég vel, að menn hafa á takteinum ýmsar mótbárur gegn bréfi eins og þessu. Sú algengasta hér á Vesturlönd- um mundi vera sú, að svona bréf sé ekkert að marka, því það sýni aðeins blábera hjá- trú. (Afneitun Kelvins lá- varðar á dáleiðsiu, sem ég sagði frá hér á undan, sýnir nægilega, hvers virði slík mót- bára er). Önnur hugsanleg mótbára gegn bréfi eins og þessu væri sú, að það gæti vakið upp í mönnum hræðsUi- En slíkt væri hættulegt °S gæti gert hugi lesendanna næma fyrir áhrifum hins iUa' Hið eina rétta viðhorf í svona málum — af því þá eru tekn- ar til greina allar staðreynön — er að kannast við, að svarti' galdur eigi sér stað, en að vera alls óhræddur við hann. öss ber að viðurkenna þessi °' sýnilegu, illu öfl, sem leggJ'1 i rústir ótal inannslíf, stofn8 heimsmenningunni í voða °& valda stórtjóni og kreppu 1 viðskiftalífinu. Því syu^’ sjúkdómur og þjáning er a’ angur skeytingarleysis, iltl eða vonzku í hugsun. Eins °° ég hef áður sagt, verðið Þel sjálf að stjórna fjarvit1111 yðar, því annars mun einl1'1 annar gera það fyrir y®u Þér verðið að stilla „útva!ps viðtæki“ yðar á ölduleng hins eilífa lífs, því am1*11 kemst hið illa að. Svo ég víki aftur að ótta1 um við hættur svartagal(lU sein þa minnist ég greinai. hirtist í blaðinu YorA:^!,r^ kvöldpósturinn 3. oktnl1^ 1933. Greinin er ekki eins ‘ , hyglisverð fyrir það, seUl henni stendur, eins og 1 það, sem þar er slept að nllU^ ast á. Fyrst hefur grein‘.^ höfundurinn það eftn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.