Eimreiðin - 01.07.1935, Page 90
338
MÁTTARVÖLDIN
EIMBEIÐI11
inn í búningsherbergi mitt,
læsti dyrunum á eftir okkur,
lét renna vatn í slcál, helti ein-
hverri olíu í vatnið, þuldi yfir
því bænir, gerði um leið
einhver tákn yfir því og inælti
svo að lokum: Nú eruð þér
laus undan áhrifum öfundar
og bölbæna. Yður mun nú
fljótt batna, og þér munuð ná
gður afiur til fulls. Eg sætti
mig við að þola þessar að-
farir, þó ég tæki í rauninni
ekkert mark á þeim, en svo
brá við, að eftir þetta batnaði
mér fljótt, og ég varð eins og
nýr maður; aðrir atburðir
gerðust einnig mér til gæfu,
og lífið varð bæði hamingju-
ríkara og betra. Sannarlega
virtist sem bænir þessarar
konu, trú hennar og góðvild,
hefðu orðið þarna öllu öðru
yfirsterkara."
Nú veit ég vel, að menn hafa
á takteinum ýmsar mótbárur
gegn bréfi eins og þessu. Sú
algengasta hér á Vesturlönd-
um mundi vera sú, að svona
bréf sé ekkert að marka, því
það sýni aðeins blábera hjá-
trú. (Afneitun Kelvins lá-
varðar á dáleiðsiu, sem ég
sagði frá hér á undan, sýnir
nægilega, hvers virði slík mót-
bára er). Önnur hugsanleg
mótbára gegn bréfi eins og
þessu væri sú, að það gæti
vakið upp í mönnum hræðsUi-
En slíkt væri hættulegt °S
gæti gert hugi lesendanna
næma fyrir áhrifum hins iUa'
Hið eina rétta viðhorf í svona
málum — af því þá eru tekn-
ar til greina allar staðreynön
— er að kannast við, að svarti'
galdur eigi sér stað, en að vera
alls óhræddur við hann. öss
ber að viðurkenna þessi °'
sýnilegu, illu öfl, sem leggJ'1
i rústir ótal inannslíf, stofn8
heimsmenningunni í voða °&
valda stórtjóni og kreppu 1
viðskiftalífinu. Því syu^’
sjúkdómur og þjáning er a’
angur skeytingarleysis, iltl
eða vonzku í hugsun. Eins °°
ég hef áður sagt, verðið Þel
sjálf að stjórna fjarvit1111
yðar, því annars mun einl1'1
annar gera það fyrir y®u
Þér verðið að stilla „útva!ps
viðtæki“ yðar á ölduleng
hins eilífa lífs, því am1*11
kemst hið illa að.
Svo ég víki aftur að ótta1
um við hættur svartagal(lU
sein
þa minnist ég greinai.
hirtist í blaðinu YorA:^!,r^
kvöldpósturinn 3. oktnl1^
1933. Greinin er ekki eins ‘ ,
hyglisverð fyrir það, seUl
henni stendur, eins og 1
það, sem þar er slept að nllU^
ast á. Fyrst hefur grein‘.^
höfundurinn það eftn