Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Page 94

Eimreiðin - 01.07.1935, Page 94
342 M ÁTTARV ÖLDIN eimreiðI>' að hann hafi stnndað erfið- ustu ferðalög i skröltandi vögnum og sótt alla hávaða- sömustu staði borgarinnar til þess að reyna að sijóvga sig. „Ég leitaði í glauminn og há- vaðann eins og sjúkur maður leitar líknar."1) Vinir mínir! Það má nefna ótál dæmi til að sýna og sanna, að svartigaldur er ekki til þess að leika sér með. Hann er ekki að hálfu leyti svilc og að hálfu leyti skort- ur á athugun, eins og Kel- vin lávarður hélt, og þeir, sem nú á tímum feta í fótspor hans, halda. Nei, það er öðru nær! Hann er raunverulegur kraftur, og þeim krafti er stundum af ráðnum hug og í illum tilgangi heint á menn. En einnig er hann, og oftar þannig, árangur af hræðslu, afbrýði, fýsn, græðgi og öllum þeim mörgu og ófögru geðs- hræringum, sem mennirnir geta með sér alið. Það er liræðslan við skort og græðgin í meira en þörfin krefur, sem er hinn ósýnilegi svartigaldur að baki verð- hruni og öllu úrræðaleysi At- vi nnum ál a-r áðstef nu n n a r. — Hvað annað hefði getað sökt jafn-auðugu og sjálfstæðu þjóðríki og Bandaríkjunum 1 það eymdardjúp, sem þau eru nú í? Ameríka hefur nóg öllu. „En fyrirkomulagið el’ vitlaust," segir fólkið. M[á vera. En jafnvel meðan vel* megunin var xnest í Ameríká- voru allskonar áberandi ann- markar á þjóðlífinu; glæpa' menn óðu uppi, og allskonm spilling fékk óhindrað ae dafna. Þetta átti sínar orsakn og var engin tilviljun. Ung' lingar verða ekki glæpanienm nema eitthvað knýi þá stað út á þá braut. Andleg1* umhverfið er svo þrungiö a* fégræðgi og allskonar sp1"' ingu, að móttækilegir, en 0 reyndir æskumenn, sem ekk ert þekkja til lögmálanna f>a' ir því, hvernig hugsveiH111 verka í heimi andans, hríf:is1 með og verða þessari spillinS11 að bráð. Þessar spillingarin11 ar hugsveiflur leika sjá^ þjóðfélagið jafn-grálega glæpamennina. Því hug111 sveifla, sem beinst hefur 1 uga átt, getur magnast svo Al það, að margif taki n11^1' hana, að hún ekki aðei'1 leggi í rústir líf einstakhn0‘ heldur og heilla þjóða og j11*11 heil keisaradæmi við J01 Nú, ineðan ég er að 11 1) Sjá Frú Eddy eftir Dakin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.