Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 97
kimheibix
mAttarvöldin
345
aftur ' hug yðar, unz þær hafa
llað 5'ð»r á sitt vald.
hað er alls ekki nóg, að þú
S(ht óvirkur í hreinleika þín-
Ulu’ ''cttketi og góðsemd. Þú
'eiður að vera hreinn, réttlát-
Ur °g góður á virkan hátt!
, '11*uu' hugur getur ekki til
engdai- staðist ill áhrif. Þess
I e^lla er það, að svo margir
aita UQdan þjáningum sín-
l|ln ehthvað á þessa leið: „Ég
et aldrei verið að hugsa um
ltta- Ég hef aldrei verið
hugsa um sjúkdóma!
[aVeiSVegna er þá alt þetta
^'kt á mig?“ Þessu svara ég
iió^^ feið’ l)að 01 ei<hl
j ' inii' mínir, að þér hafið
e. 1 ,',ðar hrein! Þér verðið
Y^mig ag fylla þau ljúffengu
[j V ^nnars mun andi tor-
i .n'ngai'innar hella í þau ó-
þoJan sinni — því „náttúran
,U hvergi tómt rúm“, og
le s 11 eKar i hinum ósýni-
hcilni en hinum sýnilega.
essvegna má ekki sýna
r, 1Ua nema vægð, heldur
þetk *Ulð Út með krafti. Að
s -. a Se svo, má meðal annars
. a> har seni eitthvað er ó-
seeint a terð — svo sein þar
’n ‘’eimt er í húsum. Ég hef
se) fengið hi’éf frá mönnum,
11 'Varta undan því, að þeir
É Ma
ht. 17, 20-21.
séu dauðskelkaðir út af ó-
hugnanlegum atvikum, sem
komi fyrir á heimilum þeirra.
Eitt slíkt bréf barst mér með
póstinum í morgun. Það er frá
manni, sem hefur lesið síð-
ustu bók mína, og er að biðja
mig að hjálpa sér lil að létta
af reimleika á heimili sínu.
Það er ekki nóg að láta þessi
illu áhrif afskiftalaus og vilja
ekki gefa þeim gaum. Þetta
eru raunverulegir kraftar, og
það má ekki taka á þeim með
neinum silkihönzkum. Það
verður að beita á þá mótverk-
andi krafti trúarinnar og reka
þá á flótta.
Því sagði Jesús við læri-
sveina sína, þegar þeir komu
til hans og spurðu, hvers
vegna þeir gætu ekki rekið út
djöfla: Ef þér hafið trú eins
og mustarðskorn, þá munuð
þér segja við þetta fjall:
Flgttu þig þaðan og hingað!
. . . En þetta kgnið fer ekki
út ncma við hæn og föstu.1)
Með þessu er sýnt, að and-
legri orku þarf að beita, áður
en djöflarnir hlýða því að
fara. Þeir fara ekki við orðin
tóm. Það dugir enginn tepru-
skapur, ef reka á út hið illa.
Mig furðar á, að menn skuli
ekki hafa veitt því eftirtekt.