Eimreiðin - 01.07.1935, Side 100
348
MÁTTARVÖLDIN
EIMREIÐl^
sýnilega allsgáð, en hún
skrifar mér á þessa leið:
„Ég sá svipi manna á nótt-
nnni, manna, sem ég kannað-
ist við, og ég sagði frænkn
íninni frá þessu. Hún sagði
mér, að ef ég ræki hníf í gegn-
um þessa svipi, þá myndu
þeir ekki ónáða mig oftar.
Nokkru seinna sá ég svip
konu, sem ég þekti og átti
heima hinumegin við götuna.
gegnt mér. Svipurinn kom líð-
andi inn i herhergið. Ég var
með hníf og rak hann i gegn-
um vofuna.
Morguninn eftir var mér
sagt, að frú X heí'ði dáið,
snögglega og á dularfullan
hátt, nóttina á undan í her-
hergi sínu, þar sem hún sat
alldædd á stóli.
Eg ympraði aldrei á því
einu orði við neinn, sem fyrir
mig hafði horið, en hálfum
mánuði fyrir jól birtist mér
dóttir dánu konunnar, á sama
liátt eins og svipur, og' ég rak
hníf í gegnum þennan svip
einnig. Dóttirin varð bráð-
kvödd þessa sömu nótt.“
Það hefur verið gengið úr
skugga um, að jiessi óvæntu
dauðsföll áttu sér stað á til-
greindum tíma, og sagan virð-
ist í öllum atriðum sönn.
Tveir vísindamenn rannsök-
uðu málið með aðstoð lög-
fræðings, og koinust þeir alhr
að raun um, að atburðirnh'
komu heim við frásögn kon-
unnar. Eins og geta má nærr'
var komið í veg fyrir, að sviP"
að gæti komið fyrir oftar, e"
auðvitað má ég ekki l)ii't:1
neitt frekar um þá, sem hd
eiga hlut að máli.
Síðara dæmið um svarta-
galdur er sótt í atburði, seI"
sýna ógn þessa kraftar sV°
að segja mitt á ineðal vor, þvl
dæmið er af háttsettum ma""1
einum úr ríkisaðli Bretlanós-
Atburðunum er lýst þannio’
af ættingja aðalsmanns þessa.
í bréfi til mín:
„Um vorið. er þau hjóni"
voru á ferðalagi á Egypt:1'
landi, fóru þau inn í nuiste'1
eitt við Luxor, til þess "ð
skoða það, að hætti fei'ð"'
manna. Það stóð j)á svo á, "
þar inni var verið að haht:l
einhverskonar guðsþjónust"’
og voru þar inargir viðstadit'
ir, flest Þjóðverjar og Arnie"'
íumenn; höfðu þeir skreytt
höluð sin með rósafléttu"1’
sungu einkennilega söngva °b
framkvæmdu ýmsa skrít""
helgisiði. X lávarður og k0"^
hans gengu innan um tóH°(
fram og aftur um musteriS’
til jjess að skoða það. Þelt"
virðist hafa truflað söfnuð
inn, því einn úr honum b"