Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Side 100

Eimreiðin - 01.07.1935, Side 100
348 MÁTTARVÖLDIN EIMREIÐl^ sýnilega allsgáð, en hún skrifar mér á þessa leið: „Ég sá svipi manna á nótt- nnni, manna, sem ég kannað- ist við, og ég sagði frænkn íninni frá þessu. Hún sagði mér, að ef ég ræki hníf í gegn- um þessa svipi, þá myndu þeir ekki ónáða mig oftar. Nokkru seinna sá ég svip konu, sem ég þekti og átti heima hinumegin við götuna. gegnt mér. Svipurinn kom líð- andi inn i herhergið. Ég var með hníf og rak hann i gegn- um vofuna. Morguninn eftir var mér sagt, að frú X heí'ði dáið, snögglega og á dularfullan hátt, nóttina á undan í her- hergi sínu, þar sem hún sat alldædd á stóli. Eg ympraði aldrei á því einu orði við neinn, sem fyrir mig hafði horið, en hálfum mánuði fyrir jól birtist mér dóttir dánu konunnar, á sama liátt eins og svipur, og' ég rak hníf í gegnum þennan svip einnig. Dóttirin varð bráð- kvödd þessa sömu nótt.“ Það hefur verið gengið úr skugga um, að jiessi óvæntu dauðsföll áttu sér stað á til- greindum tíma, og sagan virð- ist í öllum atriðum sönn. Tveir vísindamenn rannsök- uðu málið með aðstoð lög- fræðings, og koinust þeir alhr að raun um, að atburðirnh' komu heim við frásögn kon- unnar. Eins og geta má nærr' var komið í veg fyrir, að sviP" að gæti komið fyrir oftar, e" auðvitað má ég ekki l)ii't:1 neitt frekar um þá, sem hd eiga hlut að máli. Síðara dæmið um svarta- galdur er sótt í atburði, seI" sýna ógn þessa kraftar sV° að segja mitt á ineðal vor, þvl dæmið er af háttsettum ma""1 einum úr ríkisaðli Bretlanós- Atburðunum er lýst þannio’ af ættingja aðalsmanns þessa. í bréfi til mín: „Um vorið. er þau hjóni" voru á ferðalagi á Egypt:1' landi, fóru þau inn í nuiste'1 eitt við Luxor, til þess "ð skoða það, að hætti fei'ð"' manna. Það stóð j)á svo á, " þar inni var verið að haht:l einhverskonar guðsþjónust"’ og voru þar inargir viðstadit' ir, flest Þjóðverjar og Arnie"' íumenn; höfðu þeir skreytt höluð sin með rósafléttu"1’ sungu einkennilega söngva °b framkvæmdu ýmsa skrít"" helgisiði. X lávarður og k0"^ hans gengu innan um tóH°( fram og aftur um musteriS’ til jjess að skoða það. Þelt" virðist hafa truflað söfnuð inn, því einn úr honum b"
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.