Eimreiðin - 01.07.1935, Side 112
360
RITSJÁ
eimreiði*
lenzku nýlendunnar í Grænlandi. Hér segir einnig næsta ítarlega fi'á ViR'
landsfundi og Vínlandsferðum íslendinga. Fræðir rit þetta ]>ví anierísk
ungmenni um fyrsta bókfesta kaflann i sögu lands þeirra. En svo merki"
legur og atburðaríkur er sá söguþáttur, að hann gefur ævintýraþrá ungra
lesenda nægan byr undir vængi og bleypir þeim kappi í kinn.
Frekari vottur þess, að Ameríkufundur íslendinga heldur áfrani
að‘:
draga að sér athygli rithöfunda, er kvæðaflokkurinn Leifsaga, eftn
Henry Chapin, sem út kom i Ncvv York stuttu fyrir áramótin síðust11'
Höfundurinn er Ný-Englendingur (New Englander) á fertugsaldri, mn®"
ur vel mentaður með víðtæka lífsreynslu að haki; hefur hann meðal aI’n”
ars verið bóksali, blaðamaður og barnakennari. Kvæði eftir hann hata
endur og sinnum birst i víðkunnum amerískum og enskum tímaritum-
En ljóðsaga þessi er fyrsta meiri háttar kvæði hans og jafnframt fýrs a
bindi þriggja Ijóðaflokka um þjóðflutning hins norræna kynstofns vestm
á bóginn.
Leifsaga ]>essi hefur fengið mjög góða dóma i stórhlöðunum amerísku-
Xew York Times, New York Herald Tribune og víðar. A hún það ýt’i
leitt skilið. Höfundurinn er t'vimælalaust skáldgáfu gæddur. Eins og r‘ta
skráin ber með sér, hefur hann kynt sér ýms ágæt rit bæði um Vínlan<*s,
ferðirnar og menningu norrænna manna; en mjög lagar hann efni®
hendi sér, rígbindur sig hvergi nærri við liinar fornu frásagnir, þó haI"
fylgi þeim í aðalatriðum. Hann befur, eins og hann segir i fróðlcgu"’
inngangi, klætt beinagrind liinna sögulegu staðreynda holdi og hló’’
skáldskapar. Annast er honum um að lýsa mönnum þeim, sem mest k°nl‘
við söguna, og þá fyrst og fremst Leif sjálfum, með atburðina í baks>
pór-
nanH'
Stiklað er á hæstu tindum í ævi Leifs, sagt frá ástum hans og
gunnu, Noregsför lians og dvöl í landi þar, Vinlandsfundi hans og nia
forráðum í Grænlandi. Aðrir, sem einkum eru hluthafar í þessari draI"a
tísku Ijóðsögu, eru Ólafur konungur Tryggvason, Eirikur rauði, trl" 1
ur fagra og Þorfinnur Karlsefni. Kveður víða mikið að mannlýsing1
ál»r'
dun>
höfundar; hann skygnist undir yfirborðið og lætur oss kynnast si
lifi og liugsunarhætti sögu-persóna sinna. Þórgunna mun verða lesenu
minnisstæð, svipmikil í ástríðuþrunginni ást sinni og einstæðingsskaI
Jafnaðarlega fer skáldið vel með efni sitt, svo að stundum er h1’1^
snild á, og hefur fært það í hæfan húning tígulegs ljóðforms. Þa®
lengstum blank verse, eins og í leikritum Shakespeares og mörguni n ' ^
Ijóðsögum enskum og amerískum; en innan um eru einstök kvæði n ^
öðrum bragarháttum, og hefði höfundurinn gjarnan mátt gera meir
þeirri tilbreytni. Kvæðaflokkurinn er með nútiðarblæ, en þó næsta
rænn í anda, með þeim hetjubrag, sem jafn-sögulegum og stórfelduin
ra
nof'
per'
sónum og atburðum sæmir. Má því fyllilega ætla, að hann glæði a
enskumælandi lesenda á íslenzkum fornritum, jafnframt því sem
áhug"
luinu
forn'
eykur amerískum lesendum þekkingu á Ameríkufundi islenzkra , (il_
manna. Stuðla inngangsorð liöfundar drjúgum að því, og gagnorðar
legar skýringar á undan öllum aðalköflum kvæðisins.