Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Side 112

Eimreiðin - 01.07.1935, Side 112
360 RITSJÁ eimreiði* lenzku nýlendunnar í Grænlandi. Hér segir einnig næsta ítarlega fi'á ViR' landsfundi og Vínlandsferðum íslendinga. Fræðir rit þetta ]>ví anierísk ungmenni um fyrsta bókfesta kaflann i sögu lands þeirra. En svo merki" legur og atburðaríkur er sá söguþáttur, að hann gefur ævintýraþrá ungra lesenda nægan byr undir vængi og bleypir þeim kappi í kinn. Frekari vottur þess, að Ameríkufundur íslendinga heldur áfrani að‘: draga að sér athygli rithöfunda, er kvæðaflokkurinn Leifsaga, eftn Henry Chapin, sem út kom i Ncvv York stuttu fyrir áramótin síðust11' Höfundurinn er Ný-Englendingur (New Englander) á fertugsaldri, mn®" ur vel mentaður með víðtæka lífsreynslu að haki; hefur hann meðal aI’n” ars verið bóksali, blaðamaður og barnakennari. Kvæði eftir hann hata endur og sinnum birst i víðkunnum amerískum og enskum tímaritum- En ljóðsaga þessi er fyrsta meiri háttar kvæði hans og jafnframt fýrs a bindi þriggja Ijóðaflokka um þjóðflutning hins norræna kynstofns vestm á bóginn. Leifsaga ]>essi hefur fengið mjög góða dóma i stórhlöðunum amerísku- Xew York Times, New York Herald Tribune og víðar. A hún það ýt’i leitt skilið. Höfundurinn er t'vimælalaust skáldgáfu gæddur. Eins og r‘ta skráin ber með sér, hefur hann kynt sér ýms ágæt rit bæði um Vínlan<*s, ferðirnar og menningu norrænna manna; en mjög lagar hann efni® hendi sér, rígbindur sig hvergi nærri við liinar fornu frásagnir, þó haI" fylgi þeim í aðalatriðum. Hann befur, eins og hann segir i fróðlcgu"’ inngangi, klætt beinagrind liinna sögulegu staðreynda holdi og hló’’ skáldskapar. Annast er honum um að lýsa mönnum þeim, sem mest k°nl‘ við söguna, og þá fyrst og fremst Leif sjálfum, með atburðina í baks> pór- nanH' Stiklað er á hæstu tindum í ævi Leifs, sagt frá ástum hans og gunnu, Noregsför lians og dvöl í landi þar, Vinlandsfundi hans og nia forráðum í Grænlandi. Aðrir, sem einkum eru hluthafar í þessari draI"a tísku Ijóðsögu, eru Ólafur konungur Tryggvason, Eirikur rauði, trl" 1 ur fagra og Þorfinnur Karlsefni. Kveður víða mikið að mannlýsing1 ál»r' dun> höfundar; hann skygnist undir yfirborðið og lætur oss kynnast si lifi og liugsunarhætti sögu-persóna sinna. Þórgunna mun verða lesenu minnisstæð, svipmikil í ástríðuþrunginni ást sinni og einstæðingsskaI Jafnaðarlega fer skáldið vel með efni sitt, svo að stundum er h1’1^ snild á, og hefur fært það í hæfan húning tígulegs ljóðforms. Þa® lengstum blank verse, eins og í leikritum Shakespeares og mörguni n ' ^ Ijóðsögum enskum og amerískum; en innan um eru einstök kvæði n ^ öðrum bragarháttum, og hefði höfundurinn gjarnan mátt gera meir þeirri tilbreytni. Kvæðaflokkurinn er með nútiðarblæ, en þó næsta rænn í anda, með þeim hetjubrag, sem jafn-sögulegum og stórfelduin ra nof' per' sónum og atburðum sæmir. Má því fyllilega ætla, að hann glæði a enskumælandi lesenda á íslenzkum fornritum, jafnframt því sem áhug" luinu forn' eykur amerískum lesendum þekkingu á Ameríkufundi islenzkra , (il_ manna. Stuðla inngangsorð liöfundar drjúgum að því, og gagnorðar legar skýringar á undan öllum aðalköflum kvæðisins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.