Eimreiðin - 01.07.1935, Qupperneq 120
368
RITSJÁ
kimre>ðiN
að l)eir eru hinir eiginlegu stílkennarar byrjenda í ritlistinni. Af l)e>nl
nemur æskan engu síður en i skólunum. Á ])eim hvilir þvi mikil ábýrfi1'
gagnvart fólkinu í landinu —, i meðferð íslenzks máls og stíls.
Quod felix faustumque sit . . . Með þeirri ósk, að framtíðin beri í skauti
sér gæfu og gengi fyrir Þórð Daðason og biskup sjálfan, skilur höf. vli'*
liinn síðarnefnda i lok III. bindis þessarar sögu. í þcssu IV. og síðasta
bindi sést að vísu ekki hvernig sú ósk rætist. En Þórður Daðason deýr>
einmitt þegar biskup er tekinn að elska þenna dótturson sinn
öllum mætti sinnar sterku sálar. Og svo legst beiskja lifsins um „b111'1
næmu, kvikandi meðvitund" hans sjálfs, unz hann deyr einmana, ý*11
gefinn, vinfár. Sic eunt fata hominum. Svona eru örlögin oft, einnid
þeirra, sem hæst ná að veraldlegri velgengni. En hefur samt seni áðu'
ekki ræzt orðtak lians: Quod feli.v ...? Höfundurinn segir um hann
sögulok: „Hann var steyptur úr göfugum málmi: Meðlætið hafði auðgn
hann og mótlætið rýrt liann, ekki öfugt.“ Um sannleika þeirra orða f,cl
eilífðin alein dæmt.
í þessu bindi Skálholts eru víða, eins og í fyrri bindunum, gullfalb’í11
kaflar, ritaðir af andagift og innsæi. En af þeim öllum ber síðasti kaf
inn, um Daða, þar sem skáldið skilur við hann „þessa norðurljósanótt
október 1075“ flytjandi undir liljulagi ástaróð sinn til Ragnheiðar, „u1111'1
blæju sjálfrar guðsmóður."
Sú frásögn er fallegur og liæfur lokaþáttur ])essa að mörgu leyti ninr 1
lc-ga skáldrits. ^1’4
íinnur rit, send Eimreiðinni:
,7ón Ófeiqsson: ÞYZK-ÍSLENZK ORÐABÓK, Rvík 1935 (Bókav. Slf>
Eymundssonar).
EYRBYGGJA SAGA, Rvík 1935 (IJið islenzka fornritafélag).
Níels l\ Dungal: UM NÆRINGU OG NÆRINGARSJÚKDÓMA, Rvik *■
ÍSLENZKAR ÞJÓÐSÖGUR, safnað hefur Ólafur DavíSsson, 1. bindi. A
1935. (Þorst. M. Jónsson).
./ón Magnússon: FLÚÐIR, kvæði, Rvík 1935 (Félagsprentsmiðjan)-
Skuggi: LJÓSMYNDIN, Rvik 1935.
Sami: STÓRVELDI, fjórar sögur, Rvík 1935.
Björgvin Vigfússon: SKIPULAGSBUNDIÐ ÞJÓÐARUPPELDI, Rvík 19
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1935.
,7ó/i Árnason: ÚTBREIDSLUHÁTTUR BERKLA (Sérpr. úr I.bl. 1934)-
. HÉRAÐSSKÓLINN í REYKHOLTI 1931—1935.
SKÝRSLA GAGNFRÆÐASKÓLANS í REYIvJAVÍK 1934—35.
MENTAMÁL, jan.—marz 1935.
SAMEININGIN: 50 ára minningarrit, Winnipeg 1935.
IÍIRKJURITIÐ 1,—6. hefti. — FREYR 1,—2. tbl. 1935.
BANKABLAÐIÐ, 1. ár, 2.-3. tbl. — SAMVINNAN, 1,—4. h., 1935.
Suníra þessara rita verður getið nánar í næsta hefti.