Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Síða 12

Eimreiðin - 01.04.1936, Síða 12
116 ÆTTARKJARNI SVEITAFÓLKSINS EIMHBIÐlN burði á andlegum athöfnum og afrekum kynslóðanna fyr °p síðar. Þar kemur þó til greina, að sú vitneskja, sem við höt- um um eðliseinlcenni forfeðra okkar á söguöld og upp þaðan fram á síðustu aldir, miðast einkum við blóma kynstofnsins> athafnaríkustu einstaklingana og ættirnar, er sögur eða inunR' mæli hafa geymst um og mólað liaí’a þjóðarhætti og þj()ó' félagsslcipun. Gagnvart síðari kynslóðum, og þó einkuni nu- tíðinni, er viðhorf okkar víðtækara og almennara, en sann'U' burðinn verður þó að miða við það, sem hæst ber, en eldvl smáskóginn, sem við að vísu sjáum nú, en okkur er duhnn á fyrri tíð. í bók sinni, »íslendingar«, hefur dr. Guðmundur FinU' bogason gert þess rökstudda grein, með rannsóknum og llj vitnunum, að eðliskostir íslenzka kynstofnsins liaíi bersym lega lialdist hér í ættum, niður eftir öllum öldurn. Þó tíl spurningin um varðveizlu eðliseinkennanna ekki lögð þann*o til liæíis í fyrnefndu riti, að dómur komi beinlínis fram 11111 hinar síðustu kynslóðir í þessu lilliti. Ber það og til, að ho ■ kveðst hafa liætt við að fella inn í ritið þátt um Vestu^ íslendinga, sem þó haíi verið fyrirhugaður. En ef gera s*v^ grein fyrir eðliskostum íslendinga, þeirra kynslóða, sem síðfs eru til grafar gengnar eða enn lifa, þá fæsl þeirra einna sk>> ust mynd lijá þjóðarbrotinu vestan liafs, sem fyrst gekh 1 gegn um eldraun landnáms í óþektu landi, með alls ólílmnl staðháttum, og síðan hefur, í almennri lífsbaráttu, gengm hólm við aðrar mikilhæfar þjóðir, undir skipulagi, þal’ SL'n hver og einu verður mjög að treysta á eigin mátt og llie8in. Þar hefur því fyllilega reynt á, hvað í kynstofninum bjo ‘ nýtilegum eiginleikum, og hversu hann stóðst samkepm ' aðrar þjóðir, þar sem skilyrði voru jöfn. Til upplýsinSnl ^ þessu efni skulu hér birt ummæli eins af Vestur-íslendn’o um, enda þótl honum sé málið skylt. í »Tímariti Þjóðræk'1^ l’élags Vestur-íslendinga« 11)29, kemst séra Jónas A. Sigul son, einn liinn fróðasti maður um menningu íslent mo vestan hafs, svo að orði um andlega atgerfi þeirra og 11 þar í landi: -1 randi raðir. Væri liin mesta þörf á að gera þessa dýrmætu fjársjóði ai ^ pá með skipulagðri rannsókn á arfgengi kosta og galla i kynstofnini vrði ættfræðin eigi lengur ])urr og ólífrænn fróðleikur, heldur u» jlVer raunhæfrar þekkingar á þjóðinni og mannkyninu, er leiddi 1 1J ■ ’ þörf væri aðgerða til bóta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.