Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Side 32

Eimreiðin - 01.04.1936, Side 32
13(5 NÝJUSTU BÓKMENTIR NORÐURLANDA eimkeiðiN og er |)ví aðeins minst á þá meðal yngri skáldanna, sem mér þykn líklegt, að íslenzkir lesendur hafi gaman og gagn af að kynnast- Nöfn, sem þegar eru alment þekt hér, svo sem hinn siunga Iícrinnn Wildenvey o. fl., læt ég' sitja á hakanum. - Olaf Bull, sem einni.á liefur getið sér ævarandi æsku, er freinur ástæða að hvetja nienn til að lesa. Hann er lítið þektur utan Noregs, en var bezta ljóðskai Norðurlanda, meðan hann lifði, og enginn er enn kominn frani h°n um meiri. — Þeir höfundar, sem nýnorsku rita, munu vera minst þektir alha norskra skálda hér á landi. Merkasti rithöfundur á því niah. fyrir utan liinn víðfræga Olaf Duun, sem ekki telst »ungur« lengu > — er Pelamerkur-skáldið Tarjei Vesds. Hann er maður rómantísk111 og á stöku stað ekki laus við siróþskenda tilfinningasemi, en neZ bækur hans eru góð listaverk. Pegar með annari bók sinni, Sfm numn Höskuld, vakti hann mikla athygli og hefur með tveim s1^ ustu bókum sínum, l)et store spelet og Kuinnor ropar heini, koi'1 í fremstu röð yngri norskra skálda. — Efnilegur höfundur er Lars Berg, sem einnig skrifar nýnors' Fyrsta bók hans, Del var det ingen som vidste, vakti mikla og 'tI skuldaða athygli. — letít Með yngri hötundum telst Cora Sandel. Hún er mjög merki » skáld; still hennar og mál er iburðarlítið, en efnismeðferðin a óvenjulega góð. Skáldsögur hennar, Alberte og Jakop, og Alber‘ • friheten, eru vel unnin og' góð verlc. En bezt lætur henni að s smásögur. Eru sumar þeirra heilsteyþt listaverk. — 0„ Ernst Orvil, Haakon Bugge Mahrt og Andreas Markusson eru " efnilegir rithöfundar. Hinn síðast nefndi hefur á siðastliðnu ha'■ gefið út ágæta sögu: Forlat oss vdr skgld. bók- Fað er varla um eins auðugan garð að gresja meðal yngstu 11 ^ menta hinnar ágætu sambandsþjóðar vorrar eins og i Noreg'- visu eiga Danir mörg góð og efnileg skáld, en yngri höfundar pe ^ ráða ekki yfir eins mikilli tækni og eiga naumast alment eins m ö ö M-í UPP 1 sjalfskritik og norskir »kollegar« þeirra, enda alast þeir eimi jafn ströngum skóla og Norðmenn; því norskir lesendur eru vandlátir. Tveir ungir danskir höfundar hafa á síðustu árum hlotið mikh' og skvndilega frægð, þeir Marcus Lauesen og Nis Pefcmsem Marcus Lauesen hafði gefið út fjórar bækur, þar á meðal ska 1 una En Mand gaar bort fra Vejen, sem enn er eitt hans bezta ' t hjá Reitzels-forlagi í Höfn. Svo skrifaði hann stóra bók, sem. m^^ Og nu venter vi paa Skil), en forleggjarinn þóttist þa veia tta að taþa nóg á honum og bað liann að fara til skollans me V heljarmikla handrit. Marcus lét sér það að kenningu verða ^ til Gyldendals með skræðuna. Þar var hún gefin út næsta haiis
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.