Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Side 43

Eimreiðin - 01.04.1936, Side 43
E1MHEIÐ1N BABDAGINN Á BJARNARNÚPI 147 II. I-aust eftir miðnætti vaknaði Súðavíkur-bóndinn. Hann *’ylli sér í lokrekkjunni og reyndi að sofna aftur, en þungar 'lugsanir liéldu fyrir honum vöku. — — Tímarnir voru að hfeytast og hröðum skrefum til hins verra, fanst honum. Þændur voru orðnir trúlitlir og svikust um að borga hofloll- ltln’ ef þeir gátu. Fólk sótli illa blótin, hjá því sem áður var, |'e8ar hann var að alast upp. Sumir gengu jafnvel svo langt 1 húleysinu og spillingunni, að þeir formæltu goðunum. Sunn- *enzkur höfðingi hafði ort niðvísu um Óðin og Freyju. Fram- andi rnenn höl'ðu ferðast um landið og hoðað nýjan átrúnað nieð illu og góðu. Þeir höfðu talað um nj’jan guð, sem liefði nnst við Æsina og sigrað þá. Þann nefndu þeir Hvíta-Krist hf ^Víl^u Þann nú einan ráða um alla heima. Og sjálfur Ol‘egskonungur hafði kastað trú feðra sinna og þröngvaði 1111 frjálsum mönnum til að trúa á þennan Hvíta-Krist, — 0llgvaði þeiin með valdi og vopnum, að viðlögðum dauða °8 hmlestingum. — Ekki er kyn, þótt ýmsu sé úr skorðum ' P1 °g heimur fari hríðversnandi, hugsaði Súðavíkur-bóndinn. Þegar hann var orðinn úrkula vonar um það að geta s°f»að aftur i bráð, steig hann fram úr lokrekkju sinni, dró 0 a fætur sér, sívafði þvengjunum upp um bera kálfana, e'Paði skikkj u um lierðar sér og gekk út á hlaðið. Hann jal«'ði v,t fyi'jr bæinn og skygndist til veðurs. Alt í einu kom . ailn auga á einhverja ferðamenn, sem héldu út með hlið- Unn- Ekki gat hann greint, hverjir það voru. Sjónin var farin ‘( lapa hvassasta oddi skarpleikans, því að Súðavíkur-bóndinn 1111 mailur gamall. Vl meiri ástæða til að sjá ættinni borgið. Hann sneri við §ekk inn í skálann, til að vekja dóttur sína og tala við lla Um kvonbænir Hervarðar. En þegar hann kom að lok- vílu Valbjargar, var rekkjan tóm. Stundarhið var sem gamli ' * lu'inn skildi hvorki upp né niður. Svo skaut upp hræði- legum - - ■ - - .................... - - - gi'un í liuga hans. Vinnufólkið hafði eitthvað verið að fy/la um dóttur hans og þrælinn, sem liann gaf frelsið í . rra' ih’ællinn hafði að vísu vel til þess unnið, því að hann i 1 Þjargað lííi húsbóndans, er þcir áttu við hvítabirni á allsnum, sem þá festi við land.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.