Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Side 48

Eimreiðin - 01.04.1936, Side 48
bimreiði* Um Vatnajökul austanverðan. Vatnajökull er nú að verða uppáhald allra landsmanna á nútíðarmáli að komast í tízku. Þetta er mjög gleðilegt, því fátl er því lil fyrirstöðu, að jökullinn verði áður en langt um líður æíingarstaður innlendra og erlendra ferðamanna, er iðki skíðaíþróttir og fjallgöngur á réttan liátt. Einnig el jökullinn tilvalinn l'yrir akstur á hundasleðum — og jafn^6' fyrir hreindýraæki. Hinn mikli Grímsvatnagigur mun sjá fyrir því, að vísinda mennirnir tapi ekki áhuga lyrir þeim óleystu gátum, er l,a’ l)íða, og líkur eru til, að jökullinn verði mældur og k0'1 lagður i sumar. Að öllu þessu athuguðu er réttmætt að ræða um Vatna jökul frá sjónarmiði fjallgöngumannsins, og þá um hluta þann, er að öllu samanlögðu hefur einna mest að bjóða íþrótta mönnum. En það mun vera austurhluti jökulsins. Síðastli i sumar ferðaðist ég um þar eystra i júlí og ágúst. Samld ð,i menn mínir voru dr. Leutelt frá Innsbruck og K. Schn frá Stuttgart, báðir hinir ákjósanlegustu íelagar. Þótt áhuga mál okkar séu sitt úr hverri áttinni, þá er þó eitt sanieio11 legt málefni, sem yíirgnæíir alt sundurlynt í fari olckai, það er ástin á fjöllunum. Hún er sönn og eðlileg, þvl keypt reynsla og erfiðleikar hafa þróað hana með arun o viðkynningu. Nú erum við á austurleið með fram sandflúðum Su r11 landsins, og strandferðaskipið nálgast Hrollaugseyjar, llliu fornu selaparadís. Iílappirnar eru hreinþvegnar af 11 u ^ brimi og gljáandi af sólunni. Fæstir hinna glaðlyndu lall)C^ vita, að þarna á eyjunum skeði skelfilegur athurðui > mannsaldri síðan. Tvö sexróin skij) fóru til Hrollaugsmj að rota sel. Bæði skipin fengu fullfermi af spiki og slvlUI11|^ — því aðeins kápan var liirt af selnurn. Bunkar al fle»n skrokkum lágu el'tir á klöppunum, og blóðið rann 1 SI1 lækjum niður klettarauíirnar. Selir þeir, er undan ^0111^ ^. sneru eigi aftur til eyjanna sinna, og síðan eru þai e11"
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.