Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.04.1936, Blaðsíða 52
156 UM VATNAJOKUL AUSTANVERÐAN BIMnEIÐI^ hið hrjóstruga umhverfi. í 800— 900 metra hæð var í urðar- horni brúskur við brúsk, haganlega raðað unr blátt eggja" grjólið. Jökla-sóleyjan er leifar frá hlýrri tíma en við nú eig' um að venjast. Stöngull hennar vitnar um liarða lífsbaráttu. Hánn geymir lífsforða frá ári til árs, þótt blómknapparnR nái eigi að springa út eða bera fræ. Á Goðaborg hefur vafalaust verið höfð helgi áður Á'L eins og þá tíðkaðist með óvenju-fagra staði. En síðar heím þessu verið breytt í djöflatrú. Förunautar okkar kunnu margm fornar sögur um ógnir og óhöpp, sem forðum áttu að hala gerst við Goðaborg. Sagnir þessar gerðu umhverfið litandn því aldrei fá lýsingar horfinna alda veruleikablæ eða tull' komin áhrif, nema þær séu sagðar á þeim stöðum, þai' seI11 þær hafa átt að gerast. Við nálgumst bústað goðanna fornu- í hugum okkar byltast ýmsar spurningar um gátur lífsms' Var það eigi eðlilegt að þjóð, sem afneitaði dularkröltuin náttúrunnar, myndi að endingu særa reiði guðanna yíir hotu barna sinna og lenda í örbirgð og volæði? Frumstæðar þjúd" skilja þenna háska og breyta el'tir því, en við, hinar sa° kölluðu mentuðu þjóðir, erum að vaxa upp úr því að l)C,a lotningu fyrir öðru en einvaldsherrum og gullforða. Hveinio fór fyrir Egyptum, Grikkjum og sonum Sólarlandsins? Lidu blómaaldirnar ekki undir lok, um leið og guðlegur máttui og dularöfl náttúrunnar voru aðskilin? Enginn hefur betur séð hver al'hroð við guldum á 1111 öldunum á þessurn sviðum en Jónas Hallgrímsson, og engu kveðið fegur um endurvakningu þessa sambands en hann. Goðaborg er jafnoki Olympstinds. Þverliníptir tenings myndaðir klettaveggir, um 200 metra háir, rísa ytii' Lambu^ tungnajökulinn, rústir fornra eldstöðva. Við nálgunist 1 fornhelga fjall um sólarlag. Eldrauðir skýjaklakkar l'1 llllí| suðvestur af Vatnajökulsbungunni. Þetta er liátíðlegt k^ ^ og dularfult. Skuggar skýjanna leika sér um tindana gjárnar og mynda dýrðlega lili. Við reisum aðal-bækistöð o'' ar við Goðaborg, því þaðan er bezt að athuga leiðir yfn L> I‘ ^ bakkajökul og' Suðursveitar-jöklana. Félagar okkar, Ho e menn, hraða uppgöngunni á borgina, en sáu þó ekki Sm’ fell eða Kverkfjöll vegna hrímþoku, og héldu heimleiðis h
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.