Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Síða 56

Eimreiðin - 01.04.1936, Síða 56
160 UM VATNAJÖKUL AUSTANVEHÐAN eimbeiðin leið skoðuðum við vötn þau austan við sporð Svínafells- jökuls, sem orsaka hlaup Hornafjarðarfljóts. I’au voru nu næstum tæmd og jökulveggirnir umhverfis því tröllslegn- Stóðu jakar á stærð við úthafsslcip botnfastir í ljósbrúnu jökulvatninu. Miimisstæður er mér tjaldstaður, er við höfð- um á grastó lílilli við miðvatnið — Gjánúpsvatn austanvert. Ilin vötnin lieita: efst Múlavatn, neðar Efstafellsvatn. Við sátum þarna sem bergfuglar á syllu, svo tæpri, að tjaldstóg- unum varð að l'esta í klettanibbur í staðinn fyrir liæla. Gja' núpur rekur trjónuna eggb\assa upp í loftið að baki, en fyrir neðan eru hamrar, sem takmarka vötnin að austan- Kolblá skriðjökulröndin ryðst fram um Múlabornið. Istunn" ramba, því þrýstingurinn að baki ýtir þeim fram í vatnið- Um leið og þeir falla, inala þeir alt, er fyrir verður, 11 n/ skriða af ísbjörgum byltist fram í vatnsstæðin. Þungir djnikn bergmála margfalt í núpnum. En í suðri glampar á Horna fjarðarfljót og liatið, fram af söndunum. Skriðjöklar Vatnajökuls ganga nú nijög ört til baka, seI11 kunnugt er. Flóðmörk vatnanna við Svínafellsjökul synJ þetta greinilega. Láréttar línur, sem vetrarísinn myndar uin hverfis vötnin, vitna um að jökullinn liati blotið að velíl minst 40 metrum bærri eða þykkari á þessum slóðum áðui- Og gamlir menn muna eftir því, að vötnin lágu miklu bælU fyrir 50—(50 árum, og llóð úr þeim eru nú sama og eng111’ lijá því sem áður var. Mun láta nærri að Svínafellsjöku bafi stytst um 8 km. á síðasta mannsaldri, en Heinabeigs jökull sýnir enn meiri rýrnun. Einnig þar er öðru hvoru '°n lilaupa úr Vatnsdalslóninu austan Heinabergs. Hlaupin beia með sér gamla birlcilurka, alt að 80 cm. gilda, undan inum. Mýramenn kunna sagnir um, að á 18. öld hafi 'el sauðhagar og skóglendi inn til dalsins, sem nú er .1°' hulinn. Við böfðum nú um sinn tekið úr okkur mesta Ín'‘ liungrið, en vildum liins vegar ekki neita okkur um nð s vO betur hin geigvænlegu gljúlur Jökulsár í Lóni, er við sal‘. ofan af Eyjabakkajöldi. Auk þess hefur Kollumúli og ^ dalur alt al’ verið í liuga mér sem æfíntýraheimur e 11 kimi liins tröllslegasta í töfraheimi íslenzkrar náttúiu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.