Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Síða 60

Eimreiðin - 01.04.1936, Síða 60
104 UM VATNAJÖKUL AUSTANVERÐAN EIMREIÐIN vegna forfeður okkar liöfðu helgi á hrikalegum fjallalöndum og gáfu þeim nöl'n ásanna. Því hlusta tónskáld okkar ekki a raddir hinna ásmögnuðu staða — þyl flúðanna í gljúfrunum, söng vindanna á tindum og í ijallaskörðum, eða þungan gny skriðjöklanna, er þeir rifna á klettasnösunum? Hin margbreytilegu háfjallasvæði liafa hvert sitt lag eða tóna. Á slóðum Goðaborgar og Kollumúla eru þungir bassa- tónar ráðandi, en tónsviðið er vítt, alt frá stormgný lóðréttra veggja Goðaborgar lil bjarkarmáls Kollumúla. Enginn, sein fer um þessar slóðir, kemst Iijá því að lmgsa um þau hat- römu öll jökuls og elds, er hafa roíið skörð í austur-hálendis- brún Vatnajökuls og skilið Hofsjökul eystri og Þrándarjökul frá aðal-jöklinum. Enn þá bera liæstu heiðarnar á milli jökb anna glögg mörk ísfarvegsins. Kringlóttir jöklakatlar eða kei og straumlínur langra skriðjökla fylgja brúnum, en jökul árnar eiga síðasta orðið, og vatnið, sem mylur hin mjúku líparít-lög úr hrönnum forngrýtisins. Ef þið ferðist um þessar slóðir, þá teymið hestinn ykk-u um Illa-kamb eða Stóru-steina og tjaldið í Kollumúla í skjúú bjarkarinnar. Gangið svo upp á eitt íjallið og sjáið bva tjaldið ykkar er lítið í þessu tröllalandslagi. Þá niunuð Þ1^ fá mælikvarða á ýmislegt það í fari samtíðarinnar, sem ' vera stórt, en er ósjálfbjarga og hjálparlaust, eins og linullungarnir, sem veltast fyrir straumi Jökulsár. Við kota-rústirnar gömlu munuð þið hugleiða, að hér bj° fólk, sem hafði fyrirgert sambandi sínu við heiminn og 11 því tilgangslitlu lífi, en það varðveitti lífsþrótt sinn og bcl^ indi, af því að ógnir öræfalandslags þessa neyddu það til a duga eða drepast. Á þessum slöðum á ekki að Ijyggja kot, lieldur hareis rill iðka skíða' björt gistihús cða fjallaskála fyrir íölk það, er vi svreði íþrótt og fjallgöngur. Á Eyjabökkum verður friðlýst SN‘ _ hreinanna og fuglanna — ódáinsakur náttúruvina. ‘ ^ jökull eystri og Þrándarjökull eru eigi síður hæíir til ski ^ fara en Brúarjökull, og Snæfell býður fjallgönguniannio111^ mörg viðfangsefni, ásamt gljúfurbjörgum Jökulsár. . Kollumúla, rétt lijá kláfferjunni, er leitarmannalcoíi, gcl ^ af vanefnum, eins og aðrir samskonar kofar, þó með þe
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.