Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Side 66

Eimreiðin - 01.04.1936, Side 66
170 BLAÐAMENSKA MATTH. JOCHUMSSONAR EIMRBIÐIN Aldrei hefur nýr ritstjóri heilsað hinni íslenzku þjóð með glæsilegri kveðju. Stefna séra Matthíasar sem blaðamanns er skýrar mörkuð i inngangsorðum lians að »Lýð« 14 árum síðar. En juínl geta þau unnnæli átt við »IJjóðólf«, því að í báðum blöðun- um er sama stefna og sami andi mannúðar og víðsýnis, elIlS og sést á forsíðu fyrsta lilaðsins af »Lýð«, sem hér fylgir 1 smækkaðri mynd. Stefnuskrá »Lýðs« þarf ekki langs umlals við. Og beniu er séra Matthías trúr í allri sinni blaðamensku. Hann lsetu> sér engan mannlegan hlut óviðkomandi. Hann er boðbeH friðar og rétllætis, hvar sem hann fær því við komið. Víð sýni, sanngirni og mannúð eru þeir ineginþættir, sem blaðu menska hans er ofin úr. Skal nú nánar athugað viðhorf hal,s til einstakra mála, sem þá eru á dagskrá þjóðarinnar. Fyrst er þá að telja stjórnmálin, eða deiluna við Danu sem svo mjög fylti hugi manna um þær mundir og vt>'1 hafði aðalmál »Þjóðólfs« áður en séra Matthías tók við h°n um. í því máli er séra Mattliías eindreginn miðlunarinaðui- Hann lætur sér fátt finnast um endurskoðun stjórnarskra1 innar frá 1874, enda þótt hann viðurkenni, að hún sé eng11 úrslitalausn málanna. Hinsvegar sé svo stórt spor í frelslS áttina stigið með stjórnarskránni, að vel megi við una i og sé því bezt að láta þau mál livíla sig um sinn, en slU ‘ af alefli að endurreisn landsins inn á við. Þessi stefna han^ kemur skýrast fram í grein, er hann reit haustið l8’/4 11 stjórnarskrár-ritgerð Jóns Sigurðssonar i »Andvara«. t 31 ° meðal annars: »Sú skoðun er að komast á, að vér eigum að leggja n deilur og flokkadrætti, en talca samhuga til starfa, þj° ” stjórn samhuga. Ef vér, sem blaðamaður, erum til n°v ^ Iiæfir, skulum vér styðja þessa stefnu« . . . Hann talar ^ að mörgum þyki frelsið lítið, sem stjórnarskráin hah,' ^ en þá sé þess að gæta, »að frelsi vort er varla koniið i ana, þarf stjórn vorri engin kúgun að ganga til, þ°11 ' _ með dæmin fyrir angunum upp á sundrungu lijá oss, P iska vanþelckingu og viðvaningsskap, þótt hún vilji trj sig og vald sitl gagnvart oss . . . þá hljótum vér að una •
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.