Eimreiðin - 01.04.1936, Síða 69
Ell'REIDIN
BLAÐAMENSKA MATTH. JOCHUMSSONAR
173
j|llllað, sem frá penna lians hefur komið. En jafnframt vítir
1 nn það, ef þingmenn láta ekki uppi skoðun sína í hinum
^ rri niálum, því að kjósendur eigi heimtingu á því að vita,
ei sé skoðun fulltrúa sinna á þeim.
h(‘ra Matthías ritar hvassorða grein í »Þjóðólf« um alþingis-
s 11aðinn, einkum ferðakostnað ýmissa þingmanna. Þykir
"Uln gegna furðu, hve háir þeir séu og heri þingmönnum
ið bUlt Vltni um Þollustu þeirra við landssjóðinn. Vill hann
on lleita® greiðslu á hinum ósanngjörnustu reikningum
))'a ,S?^ir >>að það sé jafn-rangt og skaðlegt að horga þá« . . .
j . Plngismönnum vorum getum vér auðveldlega spill á annan
;;u. en með því að venja þá á ágirnd á opinberu fé, enda
. .. enginn sæmdarmaður að greiða þeim manni í 2. sinn
*()] til þingsetu, sem látið hefur ósið aldarinnar og ágirni
sJálfs
Uhti
Sln freista sín lil að ásælast almannafé. Þess ltonar er
l>lIr °g sýnir þjóðarspilling, ef almennur er«. — Vill séra
^ '•Udas láta greiða þingmönnum ákveðinn ferðakostnað úr
a|' ,iIU héraði. °g lágt kaup, því að menn eigi að sitja á þingi
j 1 UlSa fyrir framfaramálum landsins, en eigi í gróðaskyni.
i^^heilsun »Þjóðólfs« 1890 ræðir séra Matthías kosn-
0rð 1 l>íur, er standi fyrir dyrum, og fer um þær þessum
Síe^lllu: ^Neytum nú vorra kosningaréttinda, sem viturri þjóð
rev '• t,ehlln þeim einum sæti á löggjafarþingi voru, sem
f," 11 ern að drengskap og hyggindum og helzt kunnir sem
Y . aiíllnenn. Mentun og atvinnukjör landsmanna eru að
. 1 ætlan þau mál, sem næst standa hinum nýja kjörtíma«.
Uiii Sl'U? l)uss ah eyða tíma og lé í hið ófrjóva þref og þjark
þj(.^S11 érnai'skrána, vill séra Mattliías láta einheita kröftum
lnn] Ulnnai t'ramfara- og menningarmálum. Þar sá hann
Va la Þezt, hversu skamt þjóðin var komiri og hve mörgu
sér ahétavant. Skal hér drepið á nokkur þeirra mála, sem
et U , :atthías virðist mest hafa fyrir brjósti borið. Honum
beir Sl 1 tivílíku kaldakoli atvinnuvegirnir voru, og hversu
Verg GUl rehnir með úreltum, aldagömlum aðferðum. Einkum
fot 111 honum tiðrætl um sjávarútveginn. Vill hann koma á
atV 1 shlPantgerð í stað opnu hátanna, en til þess að gera
félannUVeginn öruggari, vill hann jafnframt stofna til almennra
s^atrygginga á skipum og veiðarfærum. Þá bendir hann