Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Page 78

Eimreiðin - 01.04.1936, Page 78
182 I5LAÐAMENSKA MA’l'TH. JOCHUMSSONAR eim RF.IÐIN Svo einkennilega vill til, að á rilstjórnarárum séra Matt- híasar eru haldnar tvær hátíðir, sem liann er mikið við rið- inn. Á fyrsta »Þjóðólfs«-ári hans var Þjóðhátíðin. Hann var höfuðskáld hennar og helgaði henni mikið rúm í blaði sínu- Hér nyrðra var haldin 1000 ára hátíð Eyíirðinga, á iheðan liánn var ritstjóri »Lýðs«. Var séra Matthías aðalhvatamaðui þess hátíðahalds og formaður lramkvæmdanefndarinnar. Fyr11 þá hátíð ritaði liann leikinn »Helga magra«. ()g í »Lýð« el þá fjöldi greina et'tir hann um sögu Eyjafjarðar. En þótt sera Matthías væri gleðimaður, þá voru hátíðir þessar ánnað (,S miklu meira í hans augum en fagnaðarsamkomur, þar sei" menn glöddust yíir liðnum árum. Fyrir lionum vakti, :U') þær yrðu vakningarhátíðir og hvatning til nýrrar menniugal og dáða, lil legurra og betra þjóðlíls. Hátíðalirifningin skyhF knýja fram öíl, sem áður liöfðu legið í dái, og beina ,þellU að viðfangsefnum hins nýja tíma. í »ÞjóðóIfs«-kveðju siuu' hinni lyrstu segir liann svo: »Spakir og prúðir skylduin 't! vera, þ\í ekki skal nú glens-öl drekka, heldur er(i gófugra foreldra. Nú er nýjársdagur þjóðlíls vors, tökum nú rétt v1^ tímánum. Stofnum um all land 1‘yrirtæki, sem getur ho'1 ávöxt í framtíðinni fyrir ait landið«. Slík var skoðun hans á hátíðahöldunum. Þessa skyl(F,lU vér vera minnugir nú, eftir að vér nýlega víðsvegar um F111^ höfum minst aldarafmælis séra Matthíasar Jochuinssonar nu fagnaðarsamkomum. Viljum vér heiðra minningu hans, S(|U verðugt er og í hans anda, getum vér það hezt nieð l1' að þoka áleiðis einhverju lramfara- eða menningar-máh. Steindór Steindórsso” frá iiiöá"1"-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.