Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Page 82

Eimreiðin - 01.04.1936, Page 82
bimhbiðin MÁTTARVÖLDIN 18« »h\ítu bræðrunuin« og »bláu systrunum«. en þeirra hlut- verk er ennt'remur að sjá um, að liver sál lai þann jarð- neska líkama, sem lienni er ætlaður«. Einnig var sú skýr- ing geíin, að þegar sál færi í kvenlíkama, þá stæðu bláu si/sturnar umbverfis og í nánd, en Iwítu brœðurnir væru á- lengdar; en að þetta væri öl'- ugt þegar sál l’æri í karlmanns- líkama. Miðillinn var þá spurður, livort sáliu l'engi nokkru að ráða um það, hvort hún fæddist í kvenlíkama eða karlmanns, og var svarið á þá leið, að uin það fengi hún engu ráðið; færi það alt eftir því, hvernig liðin jarðlíf liennar hér hefðu verið og líf hennar á öðrum jarð- stjörnum, hvert kvn hennar yrði og hverskonar lííi lnin fengi að lifa í næstu jarðvist. í vikuhlaðinu »Light« frá 10. ágúst birtist el'tirfarandi bréf, sem er fróðlegl til samanburðar: Herra minn! 1 blaði yðar, frá 21. júli, las éy bréf dr. Alexanders Cannons, þar sem hann lcneðst liafa fenyið þœr upplýsingar, að maryt fóllc, sem uppi er nú á doyum, lia/i lifað áður hér á jörð á rónwerska tuna- bilinu oy þá verið tekið af l‘ll eða myrt. Eftirfarandi atriði yœtu verið fróðley til sainan- burðar þessu bréfi dr. Cannons ■ Árié) 19,11 var mér, f!lrl' munn miðils í sambands- ástandi, yefin nákvœm lýsnnj á siðustu jarðvist minni. Mef var sayt að éy hefði verið rómvérsk kona á 2. ötd e. hr- oy lífi minu hefði lokið þaW iy, að éy hefði verið myrt eða tekin af lí/i, fyrir að hafa brotið ákveðin löy. Pessa'1 sömu jarðvist var aftur Ht^ fyrir mér i jiúí 1932, ahH!l óvœnl oy óumbeðið, af öðrnm miðli í sambandsástandi, °U hafði sá miðill aldrei séð eða heyrt hinn fyrnefnda. Mér ‘uU einniy sayt, að áður en sál irnar fœddust aftur í þenna heim, þá dveldu þœr um thW »á undirbúninys-stað undir nýju jarðvistina«, Pessi staðn' virðist eitthvað svipað °d »bið-yarður<( sá, sem dr. t.an non talar um. Ey á skýrstu. sem éy rí’h um báða þessa fundi, á meðan þeir stóðu yfir. Hvorki nfiðl arnir né éy sjálfur trúðum 11 endurholdgun, en vorum alveý hleypidómalausir í þvi máh- Mér var sayt að sumar »vand rœða-sálir« endurholdyuðus elcki, en lifðu um lenyri eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.