Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1936, Page 104

Eimreiðin - 01.04.1936, Page 104
208 KYRNAR PRESTSINS EIMnBIÐlN »Alveg rétt. Og það er bezt ég segi þér alla söguna um kýrnar mínar, heittrúarmennina í söfnuðinum og giftinguna mína. Þetta er alt hvað öðru skylt«. II. »Þú manst ef til vill, að það var mjög heitt í veðri suin arið sem leið, einkum rétt fyrir mitt sumar. Dag nokkurn var ég á gangi heima, eins og ég var vanur. Ég gekk i°e í'ram síkjunum í glaða sólskininu, áfram yíir engið, þar seI11 fólkið mitt var við slátt, og út í hagann, þar sem kýl ua' mínar voru á heit. í*ú getur ekki ímyndað þér, hvað Þ* voru fallegar þarna inni á milli birkitrjánna. Ég klóraði ÞeI[a hak við eyrun og talaði við þær eins og ég er vanur Vorrós mína og Sóley og Mjallhvít, — hún er forustu-kýr,r mín, kollótt og hvít eins og snjór, — og við Herkúles, tarf1Il! minn, þenna jötunn, en þó meinlausan; því engin dyi gæfari en tarfar, ef þeir eru ekki áreittir að fyrra brag^ — Ég talaði við þau öll, nautin mín, og þau svöruðu 1 eins vel og þau gátu. Ég talaði einnig við wfrelsað*11 skraddara, sem ég mætti í brekkunni, mann, sem var llUlltj^ stólpi meðal hinna »endurfæddu« í sókninni. Ég liafð1 J‘ vel lieyrt, að hann ræki út djöíla. Hann var náttúrlega he fúll á manninn, og þegar ég skildi við liann, gekk ég ra . niður að vatninu. Þarna lá það spegilslétt og glampali ^ sólskininu. Það er regla mín að synda aldrei fyr en k°! er fram á mitt sumar, en nú voru aðeins fáir dagar p£ til og ég löðrandi sveitlur af hitanum. Ég gat því ekki s ^ ist freistinguna. í einu vetfangi var ég kominn úr lo 1 ^ og kastaði mér til sunds. En vatnið var kaldara en eg og ég var ekki lengi niðri í. En livað heldur þú að ég liaíi séð, þegar ég kom UPP (j| Allar kýrnar í lialarófu á leiðinni til mín. Ég ka a^^.( þeirra, og þær komu nær, en liægt og gætilega. Mja ^ kom fyrst, með Herkúles við lilið sér. Þegar nautin al 1 ^ til fimtán skref til mín, sá ég alt í einu á svip þeiria’ þau þeldu mig ekki, að þau héldu meira að segja, a ag; væri eklci mannleg vera. Og í svip Herkúlesar vai 1P ^jp sem ég liafði ekki séð þar fyr. Eg' skal játa, að Þa n
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.