Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 23

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 23
EiMHEIÐIN ENN UM BLINDA JÓN Á MÝLAUGSST. 143 Jék hófana auk heldur annað og gaf' sér góðan tíma. Það þótti mér gaman, hve vel hann hagaði orðum sínum, þanmg að þau væru ekki alveg ákveðin. Um þenna hest, sem reyndist miðlungur til reiðar, mælti hann: „Góðgengur er í'olinn, en ósagt læt ég uin skap og eðlisfjöi, þegar ótemjustygðin er farin úr honum. Auðvitað má stæla vöðvana með töðueldi og þó bezt með mjólk. En ekki helði eg keÝpt þenna fola handa þér eða sjálfum mér. En nú ræður þu, hverju þú vilt upp á hann kosta.“ Jón átti í landaþrætumálum við nábúa sína tvisvar og í annað sinn þannig vöxnu, að líkurnar til sigurs virtust ekki vera hans megin. Hann sótti bæði málin og flutti þau að sumu levti og vann þau. Hann var þaulæfður við að vefja hestakaupmönnum Um fingur sér og að vefja héðni um höfuð þeirra, eða toga lungu iir höfði þeim. Lystileg hermikráka sagði mér eitt sinn Sngu eftir Blinda-Jóni og lék hann um leið. En sagan sagði lrá því, er Blindi-Jón — í líkingum talað — mátaði hestakaup- manninn með peði, þó að hinn hefði að vísu drotningu í hond- uin. þlindi-Jón var stutthöfði, heilabúið mikið og breitt og alla- 'ega út undir sig. Konráð Vilhjálmsson komst að orði m. a. á þessa leið um þknda-Jón í erfiljóði: Svo þótti mér er sá ég Jón mitt í mannþröng á málþingi, sem fjallstindur frera þakinn J'Pti ishjálmi yfir heiðum. Einkenni ættjarðar á l>ér hirtust: höfuðið hjarnjökull, í hjarta eldur, iiflugar andstæður i cðli l)ínu háðu hvíldarlaust Hjaðningavig. kað mætti unt Blinda-Jón segja, sem oft er sannmæh um tórfelfltr menn, að í honum var „bæði gull og grjót . i:-g hiffi á unga aldri gamla konu, sem verið hafði ásamt k'hi-Hjálmari eftir að hann og Blindi-Jón voru nágrannar á j h'n n- og Minni-Ökrum. Hjálmar tók eigi ofan sem s\o ei 'ailað í líkingamáli, fyrir öllum inönnum né „ltallaði alt °nimu sina“. En um Blinda-Jón hafði hann haft þessi orð, að >kn konunnar, sein var vel greind og stálminnug:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.