Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 34

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 34
154 GRÖNDAI.SMINNING EIMBEIÐIN hlæjandi lifnar liugur minn og hana í faðmi vefur. Til hennar einnar liugurinn flýr Jiá lieimur við mér haki snýr. Hún ein i inínu hjarta hýr og himinsælu gefur.“ Þannig yrkir Sveinbjörn Egilsson til drotningar sinnar. Og mér t'anst að ég sjá inn á heimili þeirra þar, sem allar elsku- legu barnavísurnar spruttu eins og blórn í aldingarði heiniibs- sælunnar. Mér flaug í hug niðurlagið á einni þeirra, sem e1 svona: „ , .. . hn hvitur sveinn a svætlamar situr og dregur ýsurnar.“ Þetta var rnáske einmitt lcveðið um aldraða slcáldið, seiu stóð þarna hjá mér. Og barn var hann lílta alla sína dagu> a svo margan hátt. Benedild Gröndal átti „foreldra fremri öðrum“, eins og hann sjálfur segir. 1 hinu grátfagra kvæði „Man ég þig, ey“, hefu1 hann ininst þeirra, eins og þeim má bezt sæma. Á einum vegg í málverkastofu Gröndals voru ýms uppk°s* að Fjalllconumyndinni. Þar á meðal sú, sem prentuð var greypt inn í huga og hjarta Islendinga í þjóðhátíðarfögn11®' þeirra. Eggert og Bjarni höfðu báðir brugðið upp mynd Fjall konunnar í ljóði, Sigurður málari teiJcnaði hana lauslega, en Gröndal hóf hana til fullkomnunar og gaf hana þjóðinn1- Þess er vert að minnast og blanda eigi henni, sem er sjálfst;t>^ listaverk, saman við ýmsar síðari ára teikningar, sem eiga vera gerðar í líkum stíl, en hafa ekkert listagildi. Fjallkon11 mynd Gröndals ætti að prýða hverja skólastofu á landin Og nú verð ég að fara að kveðja mitt kæra skáld og hoHv111' I síðasta sinn, er ég heimsótti hann, var hann veikur, l1 klæddur væri. Ég fann, að hann myndi ég ekki franiar aUr, um líta. Sjúkdómurinn hafði sett innsigli sitt á ásjónu hans En sálin var fögur og fleyg. Þó að höndin titraði, lyfti han hátt slcærum, fornum kristalsbikar og mælti fram erindi etÞ Goethe. Það var hinsta kveðjan til mín. , Ég mun ávalt þakka það, að ég fékk að kynnast Grön og telja það lán og heiður að hafa verið vinur hans. Mig langar til þess að benda æsku Islands á æsku han
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.