Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 34
154
GRÖNDAI.SMINNING
EIMBEIÐIN
hlæjandi lifnar liugur minn
og hana í faðmi vefur.
Til hennar einnar liugurinn flýr
Jiá lieimur við mér haki snýr.
Hún ein i inínu hjarta hýr
og himinsælu gefur.“
Þannig yrkir Sveinbjörn Egilsson til drotningar sinnar. Og
mér t'anst að ég sjá inn á heimili þeirra þar, sem allar elsku-
legu barnavísurnar spruttu eins og blórn í aldingarði heiniibs-
sælunnar. Mér flaug í hug niðurlagið á einni þeirra, sem e1
svona: „ , .. .
hn hvitur sveinn a svætlamar
situr og dregur ýsurnar.“
Þetta var rnáske einmitt lcveðið um aldraða slcáldið, seiu
stóð þarna hjá mér. Og barn var hann lílta alla sína dagu> a
svo margan hátt.
Benedild Gröndal átti „foreldra fremri öðrum“, eins og hann
sjálfur segir. 1 hinu grátfagra kvæði „Man ég þig, ey“, hefu1
hann ininst þeirra, eins og þeim má bezt sæma.
Á einum vegg í málverkastofu Gröndals voru ýms uppk°s*
að Fjalllconumyndinni. Þar á meðal sú, sem prentuð var
greypt inn í huga og hjarta Islendinga í þjóðhátíðarfögn11®'
þeirra. Eggert og Bjarni höfðu báðir brugðið upp mynd Fjall
konunnar í ljóði, Sigurður málari teiJcnaði hana lauslega, en
Gröndal hóf hana til fullkomnunar og gaf hana þjóðinn1-
Þess er vert að minnast og blanda eigi henni, sem er sjálfst;t>^
listaverk, saman við ýmsar síðari ára teikningar, sem eiga
vera gerðar í líkum stíl, en hafa ekkert listagildi. Fjallkon11
mynd Gröndals ætti að prýða hverja skólastofu á landin
Og nú verð ég að fara að kveðja mitt kæra skáld og hoHv111'
I síðasta sinn, er ég heimsótti hann, var hann veikur, l1
klæddur væri. Ég fann, að hann myndi ég ekki franiar aUr,
um líta. Sjúkdómurinn hafði sett innsigli sitt á ásjónu hans
En sálin var fögur og fleyg. Þó að höndin titraði, lyfti han
hátt slcærum, fornum kristalsbikar og mælti fram erindi etÞ
Goethe. Það var hinsta kveðjan til mín. ,
Ég mun ávalt þakka það, að ég fékk að kynnast Grön
og telja það lán og heiður að hafa verið vinur hans.
Mig langar til þess að benda æsku Islands á æsku han