Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 44

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 44
164 SVAll TIL SIGURJÓNS L.EKNIS JÓNSSONAR eimkeiðin ættu heilsuhæli að hafa geitahjarðir, ef reynslan væri eklo sú, að mjólk geitarinnar er hollari berklaveikum sjúklingum en kúamjólk? En ef hún (geitamjólkin) er einhvers virði við lækningu berkla, er hún óendanlega mikils meira virði til R® verjast þeim. Eitt nálspor í tíma sparar níu, segir enskur máls- háttur; hvað berklum viðvíkur sparar eitt nálspor í tíma oft og tíðum alt fatið. Nú setur læknirinn upp mikinn lærdómssvip og fræðir les' endur Eimreiðarinnar um það, að tartaraorðið „Kumiss“ st stundum stafað „Kumys“ (tweedledee—tweedledum, seou Enskurinn) og þýði ekki meramjólk heldur áfengan drykk> sem búinn sé til úr henni.1) Segir hann að þennan drykk ha 1 sjúklingurinn, er ég talaði um í grein minni, drukkið, þríl^ fyrir það að sjálfur segist hann hafa séð konu mjólka kapa í flöskuna, sem hann drakk úr. Eftir því ættu að vera til merar, sem mjólka Kunnss, o væri það þá gaman að geta þelct þær úr, þegar maður er þ111 hrjósta. Minnir þetta á bæjarstúlku, sem var úti í sveit °r kom þar að, sem verið var að mjólka kýr. Spyr hún þá sis°n‘l í grandleysi: „Hver kýrin er það, sem mjólkar áfunum- Vegna þess að Sigurjón læknir er svo mikill vísindamaö*11 og hálærður, hefur líka máske numið hina egypzku speki °» veit lengra en nef hans nær, tel ég ekki ósennilegt, að hanI kunni að hafa rétt fyrir sér í þessu tilliti, og að hann Ja ráðleggingu minni fékk telpan pott af geitamjólk á dag alt siðastliðíð ‘ og skifti ]>á alveg um barnið. Hún fékk góða meltingu og þyngdist 25 pund á tóll’ mánuðum. Faðir liennar er nú búinn að fá sér fimni gc svo fjölskyldan verði aldrei gcitamjólkurlaus. Miðaldra maður, sem misti móður sína fyrir rúmum tuttugu á,un^^ tæringu, fór að fá sömu sjúkdómseinkcnni (þarma-berkla) fyrir al* .ftast- í fyrra vor fékk liann sér geit og drakk rnjólk úr henni fram a liðið haust. Honum fór daghatnandi yfir sumarið, og mjög lítið hcfm bai og á veikindum í honum i vetur. Ungbarn, sem allir töldu af, tóku foreldrarnir burt úr þessum bjuggu sumarlangt i litlum kofa, þar sem nóg var landrými- hau sér mjólkandi geit og gáfu barninu mjólkina, og fór licilsa þess ‘ ^rcng' andi. Þetta var fyrir nokkrum árum. Nú er barnið orðið hálfvaxinn ur, gallhraustur og þrekmikill. _ -l ur, 0,1 i) Þetta mun vera sanni nær livað evrópiskum orðabókum 'K njólK. amerískar bækur nota orðið bæði yfir áfenga drykkinn og súra mci
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.