Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 46

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 46
166 SVAR TIL SIGURJÓNS LÆKNIS JÓNSSONAR EIMnEIÐlN bera það undir lesendur Eimreiðarinnar hvor muni hafa vitað meira um þetta málefni, læknirinn í Minneapolis, sem ritaði greinina til að þakka dýralæknum i Norður-Dakota fyrir vel unnið starf, eða læknirinn í Dalvík. Það er erfitt fyrir íslenzka lækna að átta sig á áhrifum nautagerilsins, því eftir því sem mér er sagt hafa íslenzkir nautgripir verið herklafríir alt til þessa dags; og er vonandi að þeim ófögnuði verði aldrei hleypt þar á land, því þá hefðu læknarnir, og íhúarnir yfir höfuð, tvær fylkingar óvætta að herjast við fyrir eina, eins og nú er ástatt. Jú, aZferpí-rannsóknir og X-geisla kannast ég við, og hef hvorutveggja notað í mörg ár, en ég hef, eins og aðrir, notað þessar aðferðir við skoðun á sjúklingum, en ekki sjúkdómin- um. Með öðrum orðum: Þessar aðferðir eru ágætar, sú fyrrl til að fá vitneskju um, hvort sjúklingurinn her í sér lifandi gerla eða ekki, hin síðari til að sjá, hvað mikla eyðileggingu gerillinn hefur orsakað í lungum eða öðrum líffærum sjúk- lingsins; en gátur sjúkdómsins sjálfs eru jafnóráðnar fyrir þessu. Hver hreinskilinn berklasýkissérfræðingur játar, uð fyrstu og síðustu uppfyndinguna viðvíkjandi þeim sjúkdónU' sem m’arkverð sé, hafi dr. Ivoch gert fyrir meira en 50 árum- Og nú verður herra læknirinn einu sinni ennþá fokvondm og segir ég beri á íslenzka lækna þann ósóma, „að þeir kuniU fleiri ráð en þeir vilji nota, bæði til að afstýra berklaveiki lækna hana“. Látum okkur nú sjá. Fyr í greininni telur hann upp þrjú „lyf og lækningaaðferðir": túberkúlín, Calmettes hólusetningar og gullsölt, sem öll hafi verið „reynd“ til þesS hæði að afstýra berklasýki og lækna hana. Nú spyr ég í el11' feldni minni og heimslcu: Hvað margir íslenzkir læknar nota nú þessar aðferðir og lyf? Gerir S. J. það sjálfur? Ef ekkn hvers vegna ekki? Er það fyrir þá skuld, að hann álíti þllU einkis virði? Og ef einkis virði, því telur hann þau þá me® lyfjum og lækningaaðferðum? Þessum spurningum svarar S. J. óbeinlínis sjálfur, þar se>n hann segir í enda síns Jónsbókarlesturs: „Ég þekki engin ra og hef aldrei þekt, sein ég hef talið líklegt, að gætu koniið m liði í baráttunni við berldaveikina, án þess að ég hafi nota þau sem ástæður leyfðu“. Eftir þessu þykja honum ekki iJ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.