Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 48

Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 48
eimreiðin Maurildi. Smásaga eftir Skarphéðin. Ágústnóttin tjaldaði dökku um græn tún og gróðurmiklar hlíðar, en yfir sveitina gnæfðu fagurroðnir tindar, sem síðustu geislar kvöldsólarinnar voru að kveðja. Niðri við höfnina var kröltt af starfandi fólki, þó að komið væri langt fram yfir venjulegan háttatima. Það hafði komið síldarhlaup í fjörðinn, og í dag höfðu öll net verið full áf þessari langþráðu, litfögru skepnu. Hundruðum strokka af glitrandi síld var búið að fleyta á land, og nú voru allar hendur á lofti til að koma henm sem fyrst í frystinn. Við bryggjurnar lágu flatbytningar útvegsbændanna hlið við hlið. En í síldarkösinni, sem hafði fylt þá frá stefni og aftur í skut, stóðu strákar í klofháum stigvélum, hreistrugir frá hvirfli til ilja, og mokuðu síldinni upp í hálftunnu-stanip3, Þeir voru siðan dregnir upp í snarkasti og bornir á handbörum upp á græna flöt neðan við íshúsið, þar sem stúlkurnar tóku við að panna, unz hin dýrmæta þorskafæða var tilbúin að leggjast í frystinn, þar sem hún skyldi geymast í tvo sólar- hringa áður en hún fengi inngöngu í sjálfa geymsluklefa is' hússins. Úti á sundinu voru bátar að koma og fara. Það glitraði af árablöðunum, þegar þeim var dyfið i spegilsléttan sjóinn, seiu í húminu líktist einhverju dularfullu draumaríki utan við all' an veruleika. Því úr skuggum fjallanna, endurspegluðu hmi' inhvolfinu og gárunum utan af hafinu varð ein sihreytileS' hviksjá um sævarflötinn, lygnan og tæran. Öllum bar saman um að betri og áreiðanlegri húsbóndi vau1 ekki til í öllum firðinum en Hannes gamli á Eyri. En vinnU- harður var hann, ef eitthvað mikið lá á. Að minsta kosti fanst Gunnari sláttumanni það þetta kvöld. Því án þess að skevta hið minsta um, að í raun og veru hafði Gunnar ráðið si» að Eyri sem heyskaparmann eingöngu um sumarið, halð1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.