Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 51

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 51
E|MREI£)IN MAURILDI 171 aftur upp í stampinn með höndunum. Hann langaði ekki til a6 verða lengur að athlægi þarna á bryggjunni. Á meðan hafði stúlkan náð í vatn úr krana uppi við fisk- ^ásin. Áður en varði hafði hún rifið ræmu neðan af lérefts- ^jólnum, sem hún var í innan undir olíupilsinu, þvegið blóðið af hendinni, vafið um sárið ræmunni og hnýtt að með band- sP°tta úr hyrnunni sinni, alt í svo skjótri svipan og með þeim ^yndugleik, að Gunnar fékk ekki ráðrúm til andmæla. Á með- an hún fór mjúkum höndum um sár hans, leit hún á hann, og hann sá bregða fyrir einkennilegu leiftri í augurn hennar, saöggu, silfurbjörtu, eins og undan árablöðunum úti á sund- lnU, þar sem maurildin loguðu um lágnættið í síkvikum breyti- *eih — hann gat ekki gert sér grein fyrir hvort leiftrið brotn- ai5i í tári —, en það var svo dularfult — og sterkt —-. Hann 'arð höggdofa og bara starði og starði — inn í þessi augu, sem llann sá nú í fyrsta sinn ... ★ ★ * ^igga Páls stóð yfir síldarbingnum á grasflötinni uppi við lshúsið og sprautaði vatni yfir binginn úr stórri slöngu, sem a upp í læk skamt frá. Sigga hafði það verk með höndum ým- l!h að þvo síldina áður en hún færi í pönnurnar, eða moka ísn- ltl11 undan ísmylnunni á dyraloftinu niður rennu ofan í fryst- ltln> begar isinn vildi ekki renna þangað sjálfkrafa. En í kvöld /u ^igga annars hugar. Hún var altaf öðru hvoru með augun Utigum manni, vel búnum, sem stóð yfir við verzlunarhúsin feykti vindlinga í ákafa. Stundum gleymdi Sigga sér svo, að 'utnið úr slöngunni frísaðist á stúlkurnar, sem voru að panna, 611 í1*1' sendu henni aftur ómjúkar kveðjur í staðinn. ^ „hað er naumast þú glápir, Sigga! Þú ætlar alveg að éta 41111 Gústa bókara með augunum. En það þýðir ekkert, væna Hann vill ekki sjá þig lengur,“ sagði Jóa í Nýlendu og °' »Veiztu ekki að hann er vitlaus eftir stelpunni í Vogi, þess- f11 ^efnu, sem er þar í sumar? Að þú skulir ekki hætta að ‘lnga í honum, Sigga!“ ^igga hrökk saman við þessi orð Jóu og misti tökin á slöng- ni> svo vatnið sprautaðist yfir fjórar kerlingar, sem stóðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.