Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 55

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 55
EiiireiÐiN MAURILDI 175 8erði sig líldegan til að losa bremsuna á vindunni og láta Gústa steypast niður í hyldýpið. »Ja-há!“ veinaði Gústi og tók með annari hendinni, sem laus var, í pallbrúnina, án þess þó að ná þar handfestu. »Og þið opinberið í kvöld,“ sagði Gunnar um leið og hann s'ukaði til á stroffunni, svo Ágúst seig hægt og hátíðlega nið- Ur i undirdjúpin. »Ja-há!“ heyrðist veinað neðan úr hálfrökkrinu. t:>á dró Gunnar inn stroffuna, losaði Ágúst úr prísundinni, iók hann ^dð hönd sér og Siggu við hina, og leiddi bæði nið- Ur stigann og út á flötina til fólksins. Þeir Hannes á Eyri og Brandur í Vogi stóðu báðir niðri við tiskskúrana og voru að tala saman. „Hér hafa gerst tíðindi í vóld,“ sagði Gunnar hátíðlegur. „Þau Ágúst bókari og Sigga als eru trúlofuð, þau eru sama sem búin að opinbera og ‘etla að gifta sig á sunnudaginn kemur. Eða tók ég ekki rétt eftir?“ Gunnar leit ógnandi til Ágústs. ’’Jú-hú!“ sagði Ágúst vandræðalegur og reyndi að brosa. ’’0g Siggu langar til að biðja ykkur Brand að vera svara- ^enn á sunnudaginn,“ sagði Gunnar og sneri sér að Hannesi. Si8ga Páls brosti feimnislega. “Það er velkomið, Sigga mín,“ sögðu báðir gömlu menn- rnir og óskuðu hjónaefnunum til hamingju með handabandi. gga var kafrjóð út undir eyru af feimni og feginleik. Ágúst eJndi að sýnast rólegur og virtist sætta sig nokkurnveginn tau málalok, sem orðin voru. ^ n Gunnar flýtti sér aftur til mylnunnar. Hann vissi sem þ , ’ héðan af var öllu óhætt úr því málið var opinberað og !r ^annes og Brandur höfðu lofað að vera svaramenn brúð- innar. það þurfti meiri kjarkmenn en Gústa bókara til að a slikum samningi sem þessum, þar sem báðir gömlu ennirnir voru vitundarvottar. ^að var verið að lúka við að koma síðustu pönnunum í fryst- ínn tr • ^ann var orðinn svo hár, að náði langleiðis upp undir loft, 0j. Ula®nrinn, sem stráði saltinu og siðan ísnum og loks enn salti a siðasta lagið, varð að standa hálfboginn við verkið,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.