Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 58

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 58
EIMREIÐIN Þættir af Einari H. Kvaran. Eftir dr. Stefán Einarsson■ Blaðamenska og pólitík. (Niðurl.) í þáttum sínum í „Verði“ lýsti Einar H. Kvaran ennfremu1 stjórnmálaflokkunum og komst að þeirri niðurstöðu, að lithl eðlismunur væri á íhalds- og framsóknarflokkinum, en a'" þýðuflokkurinn hefði verulega nýjung, þjóðnýtinguna, a stefnuskrá sinni. En þegar hér var komið sögu, þótti Kristja’11 Albertssyni eitthvað nærri höggvið íhaldsflokkinum, og va* ^ því ekki úr því, að framhaldið kæmi. Gildi þessara þátta er óskert fyrir því. Þeir sýna nianni, :>ð Einar í elli sinm er sami frjálslyndi framfara-maðurinn °=> hann var á beztu þroskaárum sínum í Vesturheimi og heima a íslandi. Bjartsýni hans er ófölskvuð. Það verður ekki séð, a® honum blöskri hin hörðu átök stéttabaráttunnar eða hin va^a er sajna þróun þingræðisins. Hinsvegar var Iangminni hans, spannaði þrjá aldarfjórðunga, fyllri af framförum en öll sa”a landsins fram til þess tíma. Eins og Einar í Nesi hafði hai111 viljað breyta 19. aldar íslendingunum í öllu nema tungunni- Nú hafði hann lifað til að sjá þessa breytingu. Því var eig1 undra, þótt hann fagnaði yfir förnum vegi og biði framtíðal innar með óskertu trausti. ’ ó 1 íl" Eigi hlýðir að skiljast svo við blaðamanninn og stjórnim manninn Einar H. Kvaran, að ekki sé reynt að benda á llíl sem helzt einkendi framkomu hans og rithátt. ^ ^ Það er auðvelt: hann er framar öllu vitsmunamaður, eI ‘ j ur leiðast af rólegri, hlutlausri íhugun til að taka afstöðu^ málanna. Og þegar hann hefur tekið þessa afstöðu, Þa hJ^^ hann trausta varnarmúra um málstað sinn. Úr því vig1 » hann svo orðið all-skeinuhættur mótstöðumönnum, þótt sJa an virðist hann ganga beint til árásar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.