Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 58
EIMREIÐIN
Þættir af Einari H. Kvaran.
Eftir dr. Stefán Einarsson■
Blaðamenska og pólitík. (Niðurl.)
í þáttum sínum í „Verði“ lýsti Einar H. Kvaran ennfremu1
stjórnmálaflokkunum og komst að þeirri niðurstöðu, að lithl
eðlismunur væri á íhalds- og framsóknarflokkinum, en a'"
þýðuflokkurinn hefði verulega nýjung, þjóðnýtinguna, a
stefnuskrá sinni. En þegar hér var komið sögu, þótti Kristja’11
Albertssyni eitthvað nærri höggvið íhaldsflokkinum, og va* ^
því ekki úr því, að framhaldið kæmi.
Gildi þessara þátta er óskert fyrir því. Þeir sýna nianni, :>ð
Einar í elli sinm er sami frjálslyndi framfara-maðurinn °=>
hann var á beztu þroskaárum sínum í Vesturheimi og heima a
íslandi. Bjartsýni hans er ófölskvuð. Það verður ekki séð, a®
honum blöskri hin hörðu átök stéttabaráttunnar eða hin va^a
er
sajna þróun þingræðisins. Hinsvegar var Iangminni hans,
spannaði þrjá aldarfjórðunga, fyllri af framförum en öll sa”a
landsins fram til þess tíma. Eins og Einar í Nesi hafði hai111
viljað breyta 19. aldar íslendingunum í öllu nema tungunni-
Nú hafði hann lifað til að sjá þessa breytingu. Því var eig1
undra, þótt hann fagnaði yfir förnum vegi og biði framtíðal
innar með óskertu trausti.
’ ó 1 íl"
Eigi hlýðir að skiljast svo við blaðamanninn og stjórnim
manninn Einar H. Kvaran, að ekki sé reynt að benda á llíl
sem helzt einkendi framkomu hans og rithátt. ^ ^
Það er auðvelt: hann er framar öllu vitsmunamaður, eI ‘ j
ur leiðast af rólegri, hlutlausri íhugun til að taka afstöðu^
málanna. Og þegar hann hefur tekið þessa afstöðu, Þa hJ^^
hann trausta varnarmúra um málstað sinn. Úr því vig1 »
hann svo orðið all-skeinuhættur mótstöðumönnum, þótt sJa
an virðist hann ganga beint til árásar.