Eimreiðin - 01.04.1938, Page 59
®!Mreiðin
ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN
179
Ritháttur hans speglar þessa afstöðu hans. Hann byrjar því-
nær ávalt með að setja svo, að málstaður andstæðingsins sé
réttur. En svo tínir hann fram veilurnar, smátt og smátt, unz
ekki stendur steinn yfir steini.
í*að er oft gott að átta sig á mönnum eftir því, sem óvinir
beirra segja um þá á bak og brjóst. Satt að segja voru fyrstu
kynni mín af Einari álit það, sem andstæðingarnir í heima-
stjórnarherbúðunum höfðu á honum. Það var ekki fallegt.
ki'rst og fremst átti hann að vera skömmóttur. Á þeim dómi
hef ég síðan furðað mig mest, og hygg að skýringuna sé að
|inna í því, að þeir sanntrúuðu Heimastjórnarmenn lásu yfir-
e*tt ekki blöð Sjálfstæðismanna. í öðru lagi kvað það við, að
lnar væri sannfæringarlaus hræsnari, sem í öllu liti á eigin
a8- Þetta eru að vísu hörð orð og ómakleg um merkan mann,
en bað má gera sér grein fyrir því hvernig á þeim stendur. Það
ekki neitt nýtt, að stjórnmálamenn saki hver annan um
ei8ingirni og valdafíkn, og það með réttu. Pólitískir flokkar
f^U aifaf öðrum þræði hagsmuna-samtök, kannske fyrst og
einst. Hugsjónir og eiginhagsmunir eru ávalt óleysanlega
gdir, eins og menn og málefni. Oft er svo litill munur á hug-
Jónmn tveggja flokka, að hugsandi menn geta yfirleitt ekki
dið eftir málefninu, heldur verða að velja eftir mönnunum.
5
Var þetta sem gerðist þegar Heimastjórnarmenn „stálu
t5að
^ aitýinga“. Hefðu Heimastjórnarmenn um leið hoðist til
]•)« Valtýinga á fóður, þá hefði eflaust náðst samkomu-
Hú Um ”deiiuniálin“. En um slíkt var ekki að tala, enda skal
n iátið útrætt um „eigingirnina“.
eg E sannfæringal'leysið og hræsnin. Ekki beinlínis fall-
/ Slngar0rð, en samt eru þau, rétt skilin, mjög einkennandi
an ^lnar- Sannfæring flestra manna í flestum málum er ekki
þe' " 611 ^P^gllrnynd af almenningsálitinu. Menn trúa því, sem
f;t Ul ileflu verið kent, og standa við það æfilangt. Þessi „sann-
gaþ111^ hefur sina k°sti og sína galla, en bæði kostirnir og
]GfI ainir spretta af því, að hún er ósveigjanleg, óumbreytan-
hv egna- Menn, sem hafa svona sannfæringu, hafa annað-
enga löngun til að hugsa, eða þeir þora það ekki. Svona
er
f0rj annfsering manna, sem fylgja flokki sínum eða flokks-
lngja gegn um þykt og þunt.