Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 59

Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 59
®!Mreiðin ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 179 Ritháttur hans speglar þessa afstöðu hans. Hann byrjar því- nær ávalt með að setja svo, að málstaður andstæðingsins sé réttur. En svo tínir hann fram veilurnar, smátt og smátt, unz ekki stendur steinn yfir steini. í*að er oft gott að átta sig á mönnum eftir því, sem óvinir beirra segja um þá á bak og brjóst. Satt að segja voru fyrstu kynni mín af Einari álit það, sem andstæðingarnir í heima- stjórnarherbúðunum höfðu á honum. Það var ekki fallegt. ki'rst og fremst átti hann að vera skömmóttur. Á þeim dómi hef ég síðan furðað mig mest, og hygg að skýringuna sé að |inna í því, að þeir sanntrúuðu Heimastjórnarmenn lásu yfir- e*tt ekki blöð Sjálfstæðismanna. í öðru lagi kvað það við, að lnar væri sannfæringarlaus hræsnari, sem í öllu liti á eigin a8- Þetta eru að vísu hörð orð og ómakleg um merkan mann, en bað má gera sér grein fyrir því hvernig á þeim stendur. Það ekki neitt nýtt, að stjórnmálamenn saki hver annan um ei8ingirni og valdafíkn, og það með réttu. Pólitískir flokkar f^U aifaf öðrum þræði hagsmuna-samtök, kannske fyrst og einst. Hugsjónir og eiginhagsmunir eru ávalt óleysanlega gdir, eins og menn og málefni. Oft er svo litill munur á hug- Jónmn tveggja flokka, að hugsandi menn geta yfirleitt ekki dið eftir málefninu, heldur verða að velja eftir mönnunum. 5 Var þetta sem gerðist þegar Heimastjórnarmenn „stálu t5að ^ aitýinga“. Hefðu Heimastjórnarmenn um leið hoðist til ]•)« Valtýinga á fóður, þá hefði eflaust náðst samkomu- Hú Um ”deiiuniálin“. En um slíkt var ekki að tala, enda skal n iátið útrætt um „eigingirnina“. eg E sannfæringal'leysið og hræsnin. Ekki beinlínis fall- / Slngar0rð, en samt eru þau, rétt skilin, mjög einkennandi an ^lnar- Sannfæring flestra manna í flestum málum er ekki þe' " 611 ^P^gllrnynd af almenningsálitinu. Menn trúa því, sem f;t Ul ileflu verið kent, og standa við það æfilangt. Þessi „sann- gaþ111^ hefur sina k°sti og sína galla, en bæði kostirnir og ]GfI ainir spretta af því, að hún er ósveigjanleg, óumbreytan- hv egna- Menn, sem hafa svona sannfæringu, hafa annað- enga löngun til að hugsa, eða þeir þora það ekki. Svona er f0rj annfsering manna, sem fylgja flokki sínum eða flokks- lngja gegn um þykt og þunt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.