Eimreiðin - 01.04.1938, Page 63
EisII1EIÐIN
BLEKKINGIN MIKLA
183
°H sjálfstjórn á þrotum, og ég opnaði umslagið með skjálf-
andi höndum:
>»Kæri vinur!
Komið til min í dag kl. 3. — Ég hef hugsað mikið um yður
°g óskað, að þér væruð hér. — Ég er einmana. — Komið ann-
ars undir eins og þér fáið þenna miða. — Ég bíð yðar á her-
bergi mínu. — Munið það! Komið strax. C.“
Gleði, sem ég hafði aldrei áður þekt, gleði svo hrein og svo
^e8ur, að hún nálgaðist þjáningu, streymdi um sál mína. Ég
heföi ekki getað komið upp orði, en andaði djúpt og þungt,
^ysti litla bréfmiðann og þekti ekki sjálfan mig aftur. Hugur
nunn var svo fullur af viðkvæmni og takmarkalausu ástríki.
Þessar snubbóttu setningar, — litli blekbletturinn, sem
sl*mur penni hafði orðið orsök í við endann á slöngunni undir
'lnu> — rithöndin, ofurlítið barnsleg, ofurlítið oddhvöss, með
juörgum feitum strikum, sem bentu á mikla þjáningu og mikla
jla> —- alt þetta varð mér svo óumræðilega kært, — svo sár-
kaert og Ijúft.
Eg
var steinhissa á sjálfum mér. Varir mínar, sem ég bar
. sKttum pappírnum með oddhvössu stöfunum og blekblett-
lr|um, voru svo ungar og ákafar, eins og ég hefði enn ekki fengið
neina vitneskju um lífið. Það var eins og ég stæði í fyrsta
Slnn Sagnvart þeim mikla leyndardómi, sem einn geymir mik-
1111 sársauka, mikla þjáningu, en líka mikinn fögnuð.
egar ég vaknaði aftur upp úr þessari undarlegu vímu, fanst
Uiér
var
eg einhvernveginn svo lítill og auðmjúkur. Hugur minn
gerbreyttur: Öll eigingirni horfin, allar ljótar hugsanir,
f®m Idunda í fylgsnum munúðarinnar, reiðubúnar að velta
ai" eins og árstraumur við hvert nýtt hugmyndasamband,
^ ult horfið. Lífið er svo ákaflega blátt áfram. Alt verður
a>Sdegt, sem við viljum gera að táknum þess. Og mitt tákn
l^að, að ég skildi eftir glófana og göngustafinn og um leið
‘ n yfirdrepsskap og alla eigingirni úr ást minni, alla hugsun
f. eiSin fullnægju í ást minni, alla hugsun um að seðja eigin-
sjálfs mín á kostnað þeirrar konu, sem allir dáðust að.
he U kra®* e§ raega gefa henni alt, sem ég átti, — vera vinur
kylllar’ et tlun leyfði það, — telja með henni stjörnurnar og
'SSa hönd hennar i kyrþey — hvern fingur um sig —, ég var