Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 63

Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 63
EisII1EIÐIN BLEKKINGIN MIKLA 183 °H sjálfstjórn á þrotum, og ég opnaði umslagið með skjálf- andi höndum: >»Kæri vinur! Komið til min í dag kl. 3. — Ég hef hugsað mikið um yður °g óskað, að þér væruð hér. — Ég er einmana. — Komið ann- ars undir eins og þér fáið þenna miða. — Ég bíð yðar á her- bergi mínu. — Munið það! Komið strax. C.“ Gleði, sem ég hafði aldrei áður þekt, gleði svo hrein og svo ^e8ur, að hún nálgaðist þjáningu, streymdi um sál mína. Ég heföi ekki getað komið upp orði, en andaði djúpt og þungt, ^ysti litla bréfmiðann og þekti ekki sjálfan mig aftur. Hugur nunn var svo fullur af viðkvæmni og takmarkalausu ástríki. Þessar snubbóttu setningar, — litli blekbletturinn, sem sl*mur penni hafði orðið orsök í við endann á slöngunni undir 'lnu> — rithöndin, ofurlítið barnsleg, ofurlítið oddhvöss, með juörgum feitum strikum, sem bentu á mikla þjáningu og mikla jla> —- alt þetta varð mér svo óumræðilega kært, — svo sár- kaert og Ijúft. Eg var steinhissa á sjálfum mér. Varir mínar, sem ég bar . sKttum pappírnum með oddhvössu stöfunum og blekblett- lr|um, voru svo ungar og ákafar, eins og ég hefði enn ekki fengið neina vitneskju um lífið. Það var eins og ég stæði í fyrsta Slnn Sagnvart þeim mikla leyndardómi, sem einn geymir mik- 1111 sársauka, mikla þjáningu, en líka mikinn fögnuð. egar ég vaknaði aftur upp úr þessari undarlegu vímu, fanst Uiér var eg einhvernveginn svo lítill og auðmjúkur. Hugur minn gerbreyttur: Öll eigingirni horfin, allar ljótar hugsanir, f®m Idunda í fylgsnum munúðarinnar, reiðubúnar að velta ai" eins og árstraumur við hvert nýtt hugmyndasamband, ^ ult horfið. Lífið er svo ákaflega blátt áfram. Alt verður a>Sdegt, sem við viljum gera að táknum þess. Og mitt tákn l^að, að ég skildi eftir glófana og göngustafinn og um leið ‘ n yfirdrepsskap og alla eigingirni úr ást minni, alla hugsun f. eiSin fullnægju í ást minni, alla hugsun um að seðja eigin- sjálfs mín á kostnað þeirrar konu, sem allir dáðust að. he U kra®* e§ raega gefa henni alt, sem ég átti, — vera vinur kylllar’ et tlun leyfði það, — telja með henni stjörnurnar og 'SSa hönd hennar i kyrþey — hvern fingur um sig —, ég var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.