Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 65

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 65
ElMREIÐIN BLEKKINGIN MIIvLA 185 Ég fór að tala um einskisverð efni, — kvartaði út af gisti- hásinu, sem ég dvaldi á, og út af bílstjóranum, útskýrði hvers- Vegna ég hefði komið svona seint. Og allan tímann á meðan ^°rfði ég á hana, reyndi að ná augum hennar, beið þess augna- ^l'ks, sem varpaði okkur í hvort annars faðm, því nú vorum Vl® fjarlægari hvort öðru en nokkru sinni áður. Hún var óbreytt, svaraði fullkomlega til þeirrar myndar, seni ég hafði geymt af henni í huganum ... augun, boglína 'aranna, eggjandi og dálítið glettnislegra ... Hún hvíldi á ^•eiðum, lágum legubekk, reykti vindling kæruleysislega, —- henni stóð lítið reykborð lir málmi. »Eigum við að biðja um eitthvað hingað inn? Kaffi kannske? 'i'uð þér ekki hungraður?“ Ég svaraði hægt, rólega: »Þér vitið vel ... að mig hefur lengi hungrað, og að þorst- ltln hefur þjáð mig.“ Hún hætti við að hringja. Samræðan leystist upp, hjaðnaði 11111 í lága, mjúka stólana, ábreiðurnar, veika ljósrákina, sem S^gðist inn á milli þungra flöjels-dyratjaldanna. Ég var skrælþur i munninum, og ég skalf í knjáliðunum. Ég 1 spent vöðvana án þess ég vissi af, var eins og búinn til ^ ks. -— En við vorum svo hræðilega ókunnug, svo fjarlæg OH öðru, eins og hún væri komin frá einhverri fjarlægri Jornu, sem tindrar um heiðskír vetrarkvöld óralangt úti í Seininuni. ^0*^1 eg ekki þetta lengur. — Ég stóð upp og settist við ^ ! hennar, svo nálægt henni að ég fann líkama hennar við rnér. Hún hreyfði sig ekki, og augunum, — þessum asamlegu, geðbrigðaríku augum, — horfði hún út í Jarskann. ha^S Vlnclhnginn, sem hún hélt á milli fingranna, og lagði 0 110 Varlega á brún öskubakkans. Þar lá hann og brann jafnt u ægt, en reykurinn leið upp í loftið í bláum einkennileg- ^ ^Hngum, sem leystust upp og hurfu. ö hallaði mér að henni og kysti hana þurrum, titrandi vör- s. • " Ég fann æsandi duftilminn af kinn hennar, og með hita- hjc a,r^enhum ákafa vafði ég hana örmum, þrýsti henni að ai a nier °8 helti yfir hana blíðuatlotum. — Ég kysti hana á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.