Eimreiðin - 01.04.1938, Qupperneq 65
ElMREIÐIN
BLEKKINGIN MIIvLA
185
Ég fór að tala um einskisverð efni, — kvartaði út af gisti-
hásinu, sem ég dvaldi á, og út af bílstjóranum, útskýrði hvers-
Vegna ég hefði komið svona seint. Og allan tímann á meðan
^°rfði ég á hana, reyndi að ná augum hennar, beið þess augna-
^l'ks, sem varpaði okkur í hvort annars faðm, því nú vorum
Vl® fjarlægari hvort öðru en nokkru sinni áður.
Hún var óbreytt, svaraði fullkomlega til þeirrar myndar,
seni ég hafði geymt af henni í huganum ... augun, boglína
'aranna, eggjandi og dálítið glettnislegra ... Hún hvíldi á
^•eiðum, lágum legubekk, reykti vindling kæruleysislega, —-
henni stóð lítið reykborð lir málmi.
»Eigum við að biðja um eitthvað hingað inn? Kaffi kannske?
'i'uð þér ekki hungraður?“
Ég svaraði hægt, rólega:
»Þér vitið vel ... að mig hefur lengi hungrað, og að þorst-
ltln hefur þjáð mig.“
Hún hætti við að hringja. Samræðan leystist upp, hjaðnaði
11111 í lága, mjúka stólana, ábreiðurnar, veika ljósrákina, sem
S^gðist inn á milli þungra flöjels-dyratjaldanna.
Ég var skrælþur i munninum, og ég skalf í knjáliðunum. Ég
1 spent vöðvana án þess ég vissi af, var eins og búinn til
^ ks. -— En við vorum svo hræðilega ókunnug, svo fjarlæg
OH öðru, eins og hún væri komin frá einhverri fjarlægri
Jornu, sem tindrar um heiðskír vetrarkvöld óralangt úti í
Seininuni.
^0*^1 eg ekki þetta lengur. — Ég stóð upp og settist við
^ ! hennar, svo nálægt henni að ég fann líkama hennar við
rnér. Hún hreyfði sig ekki, og augunum, — þessum
asamlegu, geðbrigðaríku augum, — horfði hún út í
Jarskann.
ha^S Vlnclhnginn, sem hún hélt á milli fingranna, og lagði
0 110 Varlega á brún öskubakkans. Þar lá hann og brann jafnt
u ægt, en reykurinn leið upp í loftið í bláum einkennileg-
^ ^Hngum, sem leystust upp og hurfu.
ö hallaði mér að henni og kysti hana þurrum, titrandi vör-
s. • " Ég fann æsandi duftilminn af kinn hennar, og með hita-
hjc a,r^enhum ákafa vafði ég hana örmum, þrýsti henni að
ai a nier °8 helti yfir hana blíðuatlotum. — Ég kysti hana á