Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 67

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 67
eimheiðin BLEKKINGIN MIKLA 187 ».Kæra, unga vina mín, ég get ekki hugsað mér þig eldri en i hæsta lagi átján ára .. >»Á þetta að vera lof? En þú vandaðir þig eins og skólapiltur, sem kyssir í fyrsta sinn. Þú kant ekki einu sinni að kyssa €nnþá ...“ Hamingja mín var svo heit, að mig kendi næstum til undan henni. Því inst í huga mér vissi ég fyrir víst, að alt var þetta að- ei«s ljómandi tál. Caritas var jafnfjarlæg mér og áður, jafnó- sigi'andi. Hún hafði verið mjög einmana og gat því ef til vill um stund talið sér trú um, að hún elskaði mig og gerði það kannske einnig. En hvernig sem alt færi, hlaut niðurstaðan að verða l'jáning fyrir mig. Það er ekkert til eins fagurt og biturt í senn og hamingja sú, sem blekkingin veldur. Maður drekkur 1 sig ölvaður alla þá sælu, sem ölvuninni fylgir, og veit þó jafn- iramt altaf hversu ákaflega skammvinn þessi sæla er og hversu beiskar afleiðingar hún muni hafa í för með sér síðar. 011 þessi leyndardómsfulla blekkingarblanda eldheitra til- tinninga og kaldrar skynsemi, hún er eins og brennandi ^ykkur í ís, jökulkaldur, en jafnframt hrennandi áfengur: tsvin! — ktér hljómaði langt, ástríðufult fagnandi danslag, blandið °hemju sársauka. — Við lékum okkur eins og' börn. Hún spurði t^étta frá Helsingfors og fékk að heyra allar þessar margvís- legu gróusögur, sem geta verið svo ginnandi og skarpar á )l£igðið, séu þær sagðar eins og við á. Eg spurði hana, hvort Kið væri satt, að hún hefði hlaupist á hrott til Vínarborgar llleð fiðluleikaranum hrokkinhærða, en hún bara hló ertnislega °g sagði; „Þi’i ert afbrýðisamur, — annars var þetta ekki svo sem neitt. Hann dvaldi í Vín til þess að semja lag um stúlku með Sræn augu, heita eins og eld og kalda eins og ís, og alt var þetta °sköp fallegf. Or því allar stúlkur í Helsingfors voru svona °stjórnlega skotnar í honum, þá langaði mig til að sýna þeim, O r j e8 gæti sigrað hann. Annars stóð mér alveg á sama um ann- Oetta voru bara dutlungar.“ f)l‘ð hennar komu óþægilega við mig, því ég fór að hugsa um, einhverntíma mundi hún kannske segja við annan karl- að 111:11111 Það sama um mig: „Þetta voru bara dutlungar.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.