Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Page 68

Eimreiðin - 01.04.1938, Page 68
188 BLEIÍKINGIN MIKLA eimrejðin „Nú vil ég dansa. En aðeins einn einasta tangó. Svo getum við farið út og skoðað París. — Þú hefur hvort sem er séð lítið af henni enn. Gáðu að því, að ég get verið ágætur leiðsögu- maður og skal gæta þin, svo þú lendir ekki á glapstigum.“ Við fórum niður í samkvæmissalinn, þar sem eftirmiðdags- tedrykkjan stóð sem hæst. — Hljómsveitin lék, heillandi og taktvíst. Salurinn var ekki stór. Úr loftinu héngu raðir af gló- rauðum raflömpum, og stórir þægilegir hægindastólar stóðu með veggjunum. Fólkið allra þjóða lýður, eins og vant er a slikum stöðum. Nokkrar rosknar, enskar frúr með gleraugu spiluðu á spil og horfðu á dansinn. Gamall gráhærður herra- maður, með stálharðan kaupsýslumannssvip, sat álengdar. Á gólfinu voru aðeins þrjú pör, sem liðu hægt og rólega uW salinn. Caritas vakti undir eins allra eftirtekt. Hún var falleg, kanu- ske fallegri en nokkru sinni áður, því úr augum hennar skein Ijómi, kveiktur af ófullnægjandi ástaratlotum minum. Þetta var lífs míns einasti dans. Ég tek svo til orða, því ég hef yf11 höfuð aldrei dansað mikið, og aldrei eftir þenna dans. Ég ^ viljað varðveita minninguna um liann í fullum ljóma. Ég hef ekki viljað vanhelga hana með klunnalegum dönsum vl® ókunnar konur. Tangóinn er vafalaust fegurstur allra dansa. Hann er táko hins fjarræna í lífinu, og það er tónauðgi og þjáning í löngu111 og skriðmiklum taktföllum hans. í honum er ekkert af þeinl ruddaskap og þeirri taumlausu munúð, sem einkennir jassinn- Tangóinn er svifléttur, mjúkur, — dans, sem lokkar vegna eig111 verðleika. Hann hefur verið í hávegum hafður lengur en t'O ár og verður áfram í hávegum hafður meðan til verða sval andi veigar, hál tiglagólf og kjólklæddar hljómsveitir. Við vorum nú eina parið á gólfinu. —- Ég hef aldrei verið neinn sérlegur dansmaður, en áhrif líðandi augnablikslllS heilluðu mig, og mér tókst að fylgja takt hennar í dansinunL því það var hún, sem bar okkur bæði uppi. Við liðum áfram eins og brimöldurnar líða yfir sólheit*1 sanda á fjarlægum ströndum. Yfir okkur skein gulrauður nn1111 og bar fölva birtu um undrafögur lönd — umhverfið var þrung^ ið ilmi allra þeirra blóma, sem aðeins opna krónur sinnr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.