Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 72

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 72
192 BLEKKINGIN MIKLA eimreiðin sem höggvin var í klettinn, og geklc út í birtu morgunsins við sólarupprás. Páskaliljur sprungu út í förum hans — vorlind- irnar niðuðu og jörðin breyttist í græna grasábreiðu, þar sem hann gekk.“ „Og móðir hans og María Magdalena, konan syndum hlaðna, gengu til grafarinnar í sólarupprás. Döggin vætti fætur þeirra, og fuglarnir sungu í morgunkyrðinni. Og þær sáu, að gröfiB var tóm.“ „Hann hvarf á hvítum veginum, þar sem hvert sandkorn glitraði í öllum lituiri regnbogans. Sá vegur liggur til landsins, sem við þekkjum ekki. Miljónir hafa farið á eftir honum, en enginn hefur komið aftur til þess að segja frá því hvert vegur- inn liggur.“ „Við höfum reist honum kirkjur, stórar og svalar, og lokað hann úti frá okkur með guðfræðinnar stálhörðu grindum - hann, hróður okkar og eigin imynd. Eins neglir þó hver og einn sjálfan sig á ltross, deyr og rís upp aftur í gróðri jarðai og tærleik regndropans.“ Risavöxnu súlurnar gnæfðu fyrir framan okkur, altof stoi* ar og altof skuggalegar í næturmyrkrinu. Við flúðum af svið' inu lyrir framan kirkjuna, eins og hrædd börn, út á Ijósum skrýdd strætin, til þess að renna þar saman við mannhafi® mikla. „Og þó þjáist ég af takmarkalausri þrá eftir trú. Ég get gefið því annað nafn. — Manstu, að ég sagði einu sinni í sam- ræðu, að okkar kynslóð væri á leið til glötunar og biði aðeius eftir undri, sem gæti frelsað okkur, því undrið eitt og ekkeit annað væri þess megnugt. — Ég var ekki að gera að gamnl mínu þá, þó að orð mín druknuðu í hláturssköllum hinna- Þetta var kjarninn í allri lífsskoðun minni. —• Hvernig settim1 við konur að geta stundað heimspeki og hávísindi, við sem erum ekkert nema tilfinningarnar og þrárnar! Við verðum * trúa, annars getum við ekki lifað, og ef við eigum enga trú, l)a tökum við að dýrka í staðinn falska guði.“ „Svo sem falleg föt, hatta, skrautgripi — ástina, nautmr> börn!“ „Ó, þær eru hamingjusamar, sem eiga börn. Ég hef stundm þráð að eignast barn, — barn, sem væri hold af mínu r
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.