Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Side 78

Eimreiðin - 01.04.1938, Side 78
198 GLASIK EIMREIÐI8 En Snorri og skáldin sem á undan honum höfðu notað kenningu þá, sem hann er að skýra — hafa misskilið hið forna kvæði, því að þar segir ekki, að lauf Glasis sé úr gulli, heldui einungis að það sé gylt. Glasir þýðir hinn skínandi eða bjarti, sbr. glaða sólskin, sem þýðir bjart sólskin, og á nýnorsku ei sagt sóli gladdi, þar sem vér segjum sólin skein. III. í þessu sambandi er ástæða til að geta þess, að þar sem lýs* er sælustöðum framlífsins, er oft sagt frá jurtagróðri, er ba’ði sé miklu margbreyttari, ilmsætari og litfegurri en hér á jöiðu gerist, svo að laufið er þar skínandi sem gull eða silfur. Lengi*1 fram er einnig miklu meira og betra samband manna og jlllt‘l á milli en hér á jörðu, og segir t. d. Swedenborg frá því> hann hafi séð börn, sem gengu inn í jurtagarð nokkurn Hinmaríki (er hann nefnir svo) og hafi þá öll blómin í »al^ inum snúið sér að börnunum líkt og fíflarnir hér hjá °s* horfa í sólina. En slíkur framþroski er í góðu samræmi ' það, sem vitað er um þroskasögu jurtalífsins hér á jörðinn1- Aftur á kolaöld jarðsögunnar var t. d. jurtaríkið xniklu t'a skrúðugra en nú er, ekkert það til, sem vér nefnum blóm, °r’ þá heldur ekki það merltilega samband milli jurta og s^01 kvikinda sem nú á sér stað. Jafnvel græni liturinn í Ju ríkinu var ekki líkt því eins fagur þá og sá, sem nú má s-^ Hér á jörðu eru dæmi kunn, sem benda á beint lífssamba jurta og manna, einsog þegar skrautjurtir hafa visnað, P ^ fyrir það sem virtist nægileg umhyggja, eftir dauða konu, hafði látið sér mjög ant um þær. Eða þegar tekist hefur, . ^ lifgeislan í miðilsástandi, að fá jurt til að vaxa, miklu ' en henni var eiginlegt. Slikt er dulrænt, aðeins meðan P ingin á natturunm er ekki nógu langt komin, og ma ^ . að mjög mikið og merkilegt framhald sé á sliku, og verðm ^ lítils vert fyrir mannlíf, eða það sem fram er af mannlíf1’ geta heinlínis fært sér í nyt lífsafl hinnar sterku eikur oa jurtagróðurs, sem enn framar verður um afl og voxi. , að jurtagróðurinn hafi sótt fram hér á jörðu um ml J .g alda í miljónum af margvíslegum tegundum, þá er einn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.