Eimreiðin - 01.04.1938, Síða 78
198
GLASIK
EIMREIÐI8
En Snorri og skáldin sem á undan honum höfðu notað
kenningu þá, sem hann er að skýra — hafa misskilið hið forna
kvæði, því að þar segir ekki, að lauf Glasis sé úr gulli, heldui
einungis að það sé gylt. Glasir þýðir hinn skínandi eða bjarti,
sbr. glaða sólskin, sem þýðir bjart sólskin, og á nýnorsku ei
sagt sóli gladdi, þar sem vér segjum sólin skein.
III.
í þessu sambandi er ástæða til að geta þess, að þar sem lýs*
er sælustöðum framlífsins, er oft sagt frá jurtagróðri, er ba’ði
sé miklu margbreyttari, ilmsætari og litfegurri en hér á jöiðu
gerist, svo að laufið er þar skínandi sem gull eða silfur. Lengi*1
fram er einnig miklu meira og betra samband manna og jlllt‘l
á milli en hér á jörðu, og segir t. d. Swedenborg frá því>
hann hafi séð börn, sem gengu inn í jurtagarð nokkurn
Hinmaríki (er hann nefnir svo) og hafi þá öll blómin í »al^
inum snúið sér að börnunum líkt og fíflarnir hér hjá °s*
horfa í sólina. En slíkur framþroski er í góðu samræmi '
það, sem vitað er um þroskasögu jurtalífsins hér á jörðinn1-
Aftur á kolaöld jarðsögunnar var t. d. jurtaríkið xniklu t'a
skrúðugra en nú er, ekkert það til, sem vér nefnum blóm, °r’
þá heldur ekki það merltilega samband milli jurta og s^01
kvikinda sem nú á sér stað. Jafnvel græni liturinn í Ju
ríkinu var ekki líkt því eins fagur þá og sá, sem nú má s-^
Hér á jörðu eru dæmi kunn, sem benda á beint lífssamba
jurta og manna, einsog þegar skrautjurtir hafa visnað, P ^
fyrir það sem virtist nægileg umhyggja, eftir dauða konu,
hafði látið sér mjög ant um þær. Eða þegar tekist hefur, . ^
lifgeislan í miðilsástandi, að fá jurt til að vaxa, miklu '
en henni var eiginlegt. Slikt er dulrænt, aðeins meðan P
ingin á natturunm er ekki nógu langt komin, og ma ^ .
að mjög mikið og merkilegt framhald sé á sliku, og verðm ^
lítils vert fyrir mannlíf, eða það sem fram er af mannlíf1’
geta heinlínis fært sér í nyt lífsafl hinnar sterku eikur oa
jurtagróðurs, sem enn framar verður um afl og voxi. ,
að jurtagróðurinn hafi sótt fram hér á jörðu um ml J .g
alda í miljónum af margvíslegum tegundum, þá er einn